Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2016 14:07 Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum vísir/epa Árásarmennirnir þrír sem frömdu hryðjuverkárásina á Ataturk-flugvellinum í Istanbúl á þriðjudaginn voru frá Rússlandi, Úsbekistan, og Kirgistan að sögn tyrkneskra embættismanna.Tyrkir telja líklegt að ISIS hafi staðið að baki árásinni þar sem 43 létust og 230 særðust. Af hinum slösuðu eru fjörutíu á gjörgæslu. Árásármennirnir þrír hófu skothríð áður en þeir sprengdu sjálfa sig í loft upp. Tyrkneskir fjölmiðlar nafngreina einn árásarmanninn sem Osman Vadinov sem sagður er hafa komið til Tyrklands á síðasta ári frá Raqqa, helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Lögreglan í Tyrklandi hefur gert húsleitir á sextán stöðum víðsvegar um Istanbúl og handtekið minnst þrettán grunaða um aðild að verknaðinum.Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Átta hryðjuverkaárásir hafa verið gerðar í Tyrklandi frá áramótum, þar af fjórar í Istanbúl. Alls hafa um 140 fallið í árásunum átta, flestir í árásinni í fyrradag. Herskár armur Verkamannaflokks Kúrda (PKK) hefur lýst yfir ábyrgð á fimm árásum. Íslamska ríkinu hefur verið kennt um hinar þrjár. Kirgistan Túrkmenistan Tyrkland Úsbekistan Tengdar fréttir Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30. júní 2016 07:37 Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35 Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30. júní 2016 07:00 Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29. júní 2016 08:06 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Árásarmennirnir þrír sem frömdu hryðjuverkárásina á Ataturk-flugvellinum í Istanbúl á þriðjudaginn voru frá Rússlandi, Úsbekistan, og Kirgistan að sögn tyrkneskra embættismanna.Tyrkir telja líklegt að ISIS hafi staðið að baki árásinni þar sem 43 létust og 230 særðust. Af hinum slösuðu eru fjörutíu á gjörgæslu. Árásármennirnir þrír hófu skothríð áður en þeir sprengdu sjálfa sig í loft upp. Tyrkneskir fjölmiðlar nafngreina einn árásarmanninn sem Osman Vadinov sem sagður er hafa komið til Tyrklands á síðasta ári frá Raqqa, helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Lögreglan í Tyrklandi hefur gert húsleitir á sextán stöðum víðsvegar um Istanbúl og handtekið minnst þrettán grunaða um aðild að verknaðinum.Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Átta hryðjuverkaárásir hafa verið gerðar í Tyrklandi frá áramótum, þar af fjórar í Istanbúl. Alls hafa um 140 fallið í árásunum átta, flestir í árásinni í fyrradag. Herskár armur Verkamannaflokks Kúrda (PKK) hefur lýst yfir ábyrgð á fimm árásum. Íslamska ríkinu hefur verið kennt um hinar þrjár.
Kirgistan Túrkmenistan Tyrkland Úsbekistan Tengdar fréttir Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30. júní 2016 07:37 Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35 Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30. júní 2016 07:00 Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29. júní 2016 08:06 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30. júní 2016 07:37
Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35
Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30. júní 2016 07:00
Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29. júní 2016 08:06