Svona er klefinn hjá strákunum fyrir stórleikinn á Stade de France Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 13:37 Þokkalegasti búningsklefa á þjóðarleikvangi Frakka. mynd/ksí Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00 á Stade de France. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en tapi strákarnir okkar er frumraun þeirra á Evrópumótinu lokið. Jafntefli dugar okkar mönnum til að komast í 16 liða úrslitin en sigur gæti tryggt íslenska liðinu sigur í riðlinum. Enn eru margir möguleikar í stöðinni eins og má sjá hér. Stade de France, þjóðarleikvangur Frakka, er einn glæsilegasti leikvangur álfunnar en hann tekur ríflega 80.000 manns í sæti. Búist er við um 76.000 manns á völlinn í dag, þar af 10.000 Íslendingum og 30.000 Austurríkismönnum. Búningsklefarnir á Stade de France eru ekkert slor eins og sjá má á myndinni hér að neðan sem Knattspyrnusamband Íslands birti á Twitter-síðu sinni. Alvöru panorama-mynd af alvöru klefa en þarna gera okkar menn sig klára fyrir átökin á eftir.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Klefinn. #em2016 #isl pic.twitter.com/MnEn2h6eZq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00 á Stade de France. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en tapi strákarnir okkar er frumraun þeirra á Evrópumótinu lokið. Jafntefli dugar okkar mönnum til að komast í 16 liða úrslitin en sigur gæti tryggt íslenska liðinu sigur í riðlinum. Enn eru margir möguleikar í stöðinni eins og má sjá hér. Stade de France, þjóðarleikvangur Frakka, er einn glæsilegasti leikvangur álfunnar en hann tekur ríflega 80.000 manns í sæti. Búist er við um 76.000 manns á völlinn í dag, þar af 10.000 Íslendingum og 30.000 Austurríkismönnum. Búningsklefarnir á Stade de France eru ekkert slor eins og sjá má á myndinni hér að neðan sem Knattspyrnusamband Íslands birti á Twitter-síðu sinni. Alvöru panorama-mynd af alvöru klefa en þarna gera okkar menn sig klára fyrir átökin á eftir.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Klefinn. #em2016 #isl pic.twitter.com/MnEn2h6eZq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00
Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38
Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30
Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15
Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti