Svona er klefinn hjá strákunum fyrir stórleikinn á Stade de France Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 13:37 Þokkalegasti búningsklefa á þjóðarleikvangi Frakka. mynd/ksí Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00 á Stade de France. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en tapi strákarnir okkar er frumraun þeirra á Evrópumótinu lokið. Jafntefli dugar okkar mönnum til að komast í 16 liða úrslitin en sigur gæti tryggt íslenska liðinu sigur í riðlinum. Enn eru margir möguleikar í stöðinni eins og má sjá hér. Stade de France, þjóðarleikvangur Frakka, er einn glæsilegasti leikvangur álfunnar en hann tekur ríflega 80.000 manns í sæti. Búist er við um 76.000 manns á völlinn í dag, þar af 10.000 Íslendingum og 30.000 Austurríkismönnum. Búningsklefarnir á Stade de France eru ekkert slor eins og sjá má á myndinni hér að neðan sem Knattspyrnusamband Íslands birti á Twitter-síðu sinni. Alvöru panorama-mynd af alvöru klefa en þarna gera okkar menn sig klára fyrir átökin á eftir.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Klefinn. #em2016 #isl pic.twitter.com/MnEn2h6eZq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Leik lokið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrnu í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Austurríki í lokaleik liðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00 á Stade de France. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið en tapi strákarnir okkar er frumraun þeirra á Evrópumótinu lokið. Jafntefli dugar okkar mönnum til að komast í 16 liða úrslitin en sigur gæti tryggt íslenska liðinu sigur í riðlinum. Enn eru margir möguleikar í stöðinni eins og má sjá hér. Stade de France, þjóðarleikvangur Frakka, er einn glæsilegasti leikvangur álfunnar en hann tekur ríflega 80.000 manns í sæti. Búist er við um 76.000 manns á völlinn í dag, þar af 10.000 Íslendingum og 30.000 Austurríkismönnum. Búningsklefarnir á Stade de France eru ekkert slor eins og sjá má á myndinni hér að neðan sem Knattspyrnusamband Íslands birti á Twitter-síðu sinni. Alvöru panorama-mynd af alvöru klefa en þarna gera okkar menn sig klára fyrir átökin á eftir.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Klefinn. #em2016 #isl pic.twitter.com/MnEn2h6eZq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00 Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38 Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Leik lokið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrnu í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag. 22. júní 2016 09:00
Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Ólöf Einarsdóttir kunni vel að meta móttökurnar sem sonurinn fékk í Marseille. 22. júní 2016 12:38
Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30
Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15
Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00