Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2016 18:18 Birkir Bjarnason og Arnór Ingvi Traustason fagna sigurmarkinu. Vísir/AFP Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Þorsteinn Joð Vilhjálmsson og Guðmundur Benediktsson tóku Arnór Ingva í viðtal eftir leikinn í útsendingu Símans. „Við vorum komnir þrír á móti einum þarna upp og hann renndi honum fallega á mig. Ég sá eiginlega ekki hvernig boltinn fór inn en hann fór inn," sagði Arnór Ingvi. „Ég sá að Theódór Elmar var með boltann og ég og Birkir tókum þetta hlaup. Ég fékk boltann á fjær og náði að skora," sagði Arnór Ingvi. En hvernig var tilfinningin að fagna með íslensku stuðningsmönnunum eftir leikinn? „Ég er ennþá með hroll í öllum skrokknum. Þetta er eiginlega bara ótrúlegt. Horfðu á þau, þetta er ótrúlegt," sagði Arnór Ingvi og benti á íslenska fólkið í stúkunni. „Það er tíu þúsund Íslendingar hérna. Hvað er hægt að segja annað en vá," sagði Arnór Ingvi. „Við byrjuðum fyrri hálfleikinn mjög vel og náðum að halda aðeins í boltann. Fyrri hálfleikurinn var góður en við féllum alltof aftarlega í seinni hálfleik og þeir skora þetta mark," sagði Arnór. „Við vorum ennþá með úrslit þegar staðan var 1-1 og ætluðum að halda í það. Svo fáum við þessa einu skyndisókn og klárum dæmið," sagði Arnór. „Nú er bara England næst og við förum bara að undirbúa okkur undir þann leik.,“ sagði Arnór Ingvi. „Ég vil ekki taka þetta á mig. Þetta er fyrst og fremst liðið sem hefur staðið sig svo frábærlega hérna. Mér finnst við eiga þetta allir skilið. Þetta er svo frábær hópur og það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim,“ sagði Arnór. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Þorsteinn Joð Vilhjálmsson og Guðmundur Benediktsson tóku Arnór Ingva í viðtal eftir leikinn í útsendingu Símans. „Við vorum komnir þrír á móti einum þarna upp og hann renndi honum fallega á mig. Ég sá eiginlega ekki hvernig boltinn fór inn en hann fór inn," sagði Arnór Ingvi. „Ég sá að Theódór Elmar var með boltann og ég og Birkir tókum þetta hlaup. Ég fékk boltann á fjær og náði að skora," sagði Arnór Ingvi. En hvernig var tilfinningin að fagna með íslensku stuðningsmönnunum eftir leikinn? „Ég er ennþá með hroll í öllum skrokknum. Þetta er eiginlega bara ótrúlegt. Horfðu á þau, þetta er ótrúlegt," sagði Arnór Ingvi og benti á íslenska fólkið í stúkunni. „Það er tíu þúsund Íslendingar hérna. Hvað er hægt að segja annað en vá," sagði Arnór Ingvi. „Við byrjuðum fyrri hálfleikinn mjög vel og náðum að halda aðeins í boltann. Fyrri hálfleikurinn var góður en við féllum alltof aftarlega í seinni hálfleik og þeir skora þetta mark," sagði Arnór. „Við vorum ennþá með úrslit þegar staðan var 1-1 og ætluðum að halda í það. Svo fáum við þessa einu skyndisókn og klárum dæmið," sagði Arnór. „Nú er bara England næst og við förum bara að undirbúa okkur undir þann leik.,“ sagði Arnór Ingvi. „Ég vil ekki taka þetta á mig. Þetta er fyrst og fremst liðið sem hefur staðið sig svo frábærlega hérna. Mér finnst við eiga þetta allir skilið. Þetta er svo frábær hópur og það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim,“ sagði Arnór.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira