Þessir 30 koma til greina sem besti leikmaður heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. október 2016 17:45 Cristiano Ronaldo verður líklega valinn. vísir/getty Búið er að tilkynna hvaða 30 leikmenn koma til greina sem besti fótboltamaður heims þegar gullboltinn verður afhentur í byrjun nýs árs. Cristiano Ronaldo er talinn líklegastur til að vinna gullboltann að þessu sinni en hann varð bæði Evrópumeistari með Real Madrid og Portúgal á þessu ári. Eini Englendingurinn á listanum er Jamie Vardy sem var á meðal markahæstu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Hann var í liði Leicester sem vann enska titilinn. David De Gea, Mesut Özil og Alexis Sánchez komast ekki á listann yfir þá 30 bestu en þar má einnig finna Riyad Mahrez, samherja Vardy hjá Leicester.30 bestu: Sergio Aguero (Manchester City) Pierre-Emerick Aubameyang (Borussia Dortmund) Gareth Bale (Real Madrid) Gianluigi Buffon (Juventus) Cristiano Ronaldo (Real Madrid) Kevin De Bruyne (Manchester City) Paulo Dybala (Juventus) Diego Godin (Atlético Madrid) Antoine Griezmann (Atlético Madrid) Gonzalo Higuain (Napoli/Juventus) Zlatan Ibrahimovic (PSG/Manchester United) Andrés Iniesta (Barcelona) Koke (Atletico Madrid) Toni Kroos (Real Madrid) Robert Lewandowski (Bayern München) Hugo Lloris (Tottenham Hotspur) Riyad Mahrez (Leicester City) Lionel Messi (FC Barcelona) Luka Modric (Real Madrid) Thomas Muller (Bayern München) Manuel Neuer (Bayern München) Neymar (Barcelona) Dimitri Payet (West Ham United) Pepe (Real Madrid) Paul Pogba (Manchester United) Rui Patricio (Sporting Lissabon) Sergio Ramos (Real Madrid) Luis Suarez (Barcelona) Jamie Vardy (Leicester City) Arturo Vidal (Bayern München) Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Búið er að tilkynna hvaða 30 leikmenn koma til greina sem besti fótboltamaður heims þegar gullboltinn verður afhentur í byrjun nýs árs. Cristiano Ronaldo er talinn líklegastur til að vinna gullboltann að þessu sinni en hann varð bæði Evrópumeistari með Real Madrid og Portúgal á þessu ári. Eini Englendingurinn á listanum er Jamie Vardy sem var á meðal markahæstu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Hann var í liði Leicester sem vann enska titilinn. David De Gea, Mesut Özil og Alexis Sánchez komast ekki á listann yfir þá 30 bestu en þar má einnig finna Riyad Mahrez, samherja Vardy hjá Leicester.30 bestu: Sergio Aguero (Manchester City) Pierre-Emerick Aubameyang (Borussia Dortmund) Gareth Bale (Real Madrid) Gianluigi Buffon (Juventus) Cristiano Ronaldo (Real Madrid) Kevin De Bruyne (Manchester City) Paulo Dybala (Juventus) Diego Godin (Atlético Madrid) Antoine Griezmann (Atlético Madrid) Gonzalo Higuain (Napoli/Juventus) Zlatan Ibrahimovic (PSG/Manchester United) Andrés Iniesta (Barcelona) Koke (Atletico Madrid) Toni Kroos (Real Madrid) Robert Lewandowski (Bayern München) Hugo Lloris (Tottenham Hotspur) Riyad Mahrez (Leicester City) Lionel Messi (FC Barcelona) Luka Modric (Real Madrid) Thomas Muller (Bayern München) Manuel Neuer (Bayern München) Neymar (Barcelona) Dimitri Payet (West Ham United) Pepe (Real Madrid) Paul Pogba (Manchester United) Rui Patricio (Sporting Lissabon) Sergio Ramos (Real Madrid) Luis Suarez (Barcelona) Jamie Vardy (Leicester City) Arturo Vidal (Bayern München)
Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira