Johan Cruyff látinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2016 12:41 Vísir/Getty Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Þetta er staðfest á heimasíðu hans. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Hann hóf leikmannaferil sinn hjá Ajax þar sem hann varð átta sinnum Hollandsmeistari og þrívegis Evrópumeistari. Cruyff var svo seldur til Barcelona fyrir metfé og varð hann spænskur meistari á sínu fyrsta ári þar. Hann þjálfaði bæði félög með góðum árangri eftir að ferlinum lauk og hafði sterk tengsl við Ajax og Barcelona alla sína tíð. Hann var stjóri Barcelona þegar liðið vann sinn fyrsta Evróputitil árið 1992. Cruyff er almennt talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og var valinn knattspyrnumaður aldarinnar í Evrópu árið 1999. Cruyff greindist með lungnakrabbamein í október á síðasta ári. Fótbolti Tengdar fréttir Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. 22. október 2015 12:00 Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10. nóvember 2015 10:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Þetta er staðfest á heimasíðu hans. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Hann hóf leikmannaferil sinn hjá Ajax þar sem hann varð átta sinnum Hollandsmeistari og þrívegis Evrópumeistari. Cruyff var svo seldur til Barcelona fyrir metfé og varð hann spænskur meistari á sínu fyrsta ári þar. Hann þjálfaði bæði félög með góðum árangri eftir að ferlinum lauk og hafði sterk tengsl við Ajax og Barcelona alla sína tíð. Hann var stjóri Barcelona þegar liðið vann sinn fyrsta Evróputitil árið 1992. Cruyff er almennt talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og var valinn knattspyrnumaður aldarinnar í Evrópu árið 1999. Cruyff greindist með lungnakrabbamein í október á síðasta ári.
Fótbolti Tengdar fréttir Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. 22. október 2015 12:00 Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10. nóvember 2015 10:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Cruyff með krabbamein Besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi glímir við krabbamein. 22. október 2015 12:00
Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10. nóvember 2015 10:30