Knattspyrnuheimurinn minnist Johan Cruyff Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2016 00:00 Johan Cruyff er látinn. vísir/twitter Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Knattspyrnuheimurinn minnist leikmannsins á samfélagsmiðlum í dag og er Eiður Smári Guðjohnsen þar fremstur í flokki ásamt mörgum öðrum goðsögnum. Hér má sjá hvernig viðbrögðin voru: Farewell to one of footballs alltime greats RIP Johan Cruyff A photo posted by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Mar 24, 2016 at 5:49am PDT We'll always love you, Johan. Rest in peace https://t.co/OOKLgPnAyv— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 24, 2016 Johan Cruyff 1947-2016 (RIP)More https://t.co/Y5rif7KR4EMás https://t.co/L2BK27eyz2Meer https://t.co/rPjPG2epxj pic.twitter.com/QcVfmeJINu— Johan Cruyff (@JohanCruyff) March 24, 2016 Johan Cruyff. Rest in Peace. pic.twitter.com/GF11q40ZrT— Arsenal FC (@Arsenal) March 24, 2016 Rest in peace, Johan Cruyff. pic.twitter.com/hdsems6j5g— Liverpool FC (@LFC) March 24, 2016 Everybody at #mufc is saddened to hear of Johan Cruyff's passing – he was a true football legend. https://t.co/O4NOkn6Kwy— Manchester United (@ManUtd) March 24, 2016 ... pic.twitter.com/Wne3Bdmz6i— Jan Vertonghen (@JanVertonghen) March 24, 2016 My thoughts and love are with the friends and family of not just one of the best footballers in the history of the game but also one of the greatest men and nicest person you could meet ... The game lost a true hero today Rest In Peace @fcbarcelona @england A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Mar 24, 2016 at 6:37am PDT Sad to hear that Johan Cruyff has died. Football has lost a man who did more to make the beautiful game beautiful than anyone in history.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 24, 2016 Ich bin geschockt. Johan #Cruyff ist tot. Er war nicht nur ein sehr guter Freund, sondern wie ein Bruder für mich. pic.twitter.com/aGA2zuuBak— Franz Beckenbauer (@beckenbauer) March 24, 2016 RIP Johan Cruijff.. Thanks for everything you gave us, on and of the pitch. #Forever14 #Icon… https://t.co/TywsRBTjAo— Ruud van Nistelrooy (@RvN1776) March 24, 2016 Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Knattspyrnuheimurinn minnist leikmannsins á samfélagsmiðlum í dag og er Eiður Smári Guðjohnsen þar fremstur í flokki ásamt mörgum öðrum goðsögnum. Hér má sjá hvernig viðbrögðin voru: Farewell to one of footballs alltime greats RIP Johan Cruyff A photo posted by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Mar 24, 2016 at 5:49am PDT We'll always love you, Johan. Rest in peace https://t.co/OOKLgPnAyv— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 24, 2016 Johan Cruyff 1947-2016 (RIP)More https://t.co/Y5rif7KR4EMás https://t.co/L2BK27eyz2Meer https://t.co/rPjPG2epxj pic.twitter.com/QcVfmeJINu— Johan Cruyff (@JohanCruyff) March 24, 2016 Johan Cruyff. Rest in Peace. pic.twitter.com/GF11q40ZrT— Arsenal FC (@Arsenal) March 24, 2016 Rest in peace, Johan Cruyff. pic.twitter.com/hdsems6j5g— Liverpool FC (@LFC) March 24, 2016 Everybody at #mufc is saddened to hear of Johan Cruyff's passing – he was a true football legend. https://t.co/O4NOkn6Kwy— Manchester United (@ManUtd) March 24, 2016 ... pic.twitter.com/Wne3Bdmz6i— Jan Vertonghen (@JanVertonghen) March 24, 2016 My thoughts and love are with the friends and family of not just one of the best footballers in the history of the game but also one of the greatest men and nicest person you could meet ... The game lost a true hero today Rest In Peace @fcbarcelona @england A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Mar 24, 2016 at 6:37am PDT Sad to hear that Johan Cruyff has died. Football has lost a man who did more to make the beautiful game beautiful than anyone in history.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 24, 2016 Ich bin geschockt. Johan #Cruyff ist tot. Er war nicht nur ein sehr guter Freund, sondern wie ein Bruder für mich. pic.twitter.com/aGA2zuuBak— Franz Beckenbauer (@beckenbauer) March 24, 2016 RIP Johan Cruijff.. Thanks for everything you gave us, on and of the pitch. #Forever14 #Icon… https://t.co/TywsRBTjAo— Ruud van Nistelrooy (@RvN1776) March 24, 2016
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira