Knattspyrnuheimurinn minnist Johan Cruyff Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2016 00:00 Johan Cruyff er látinn. vísir/twitter Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Knattspyrnuheimurinn minnist leikmannsins á samfélagsmiðlum í dag og er Eiður Smári Guðjohnsen þar fremstur í flokki ásamt mörgum öðrum goðsögnum. Hér má sjá hvernig viðbrögðin voru: Farewell to one of footballs alltime greats RIP Johan Cruyff A photo posted by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Mar 24, 2016 at 5:49am PDT We'll always love you, Johan. Rest in peace https://t.co/OOKLgPnAyv— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 24, 2016 Johan Cruyff 1947-2016 (RIP)More https://t.co/Y5rif7KR4EMás https://t.co/L2BK27eyz2Meer https://t.co/rPjPG2epxj pic.twitter.com/QcVfmeJINu— Johan Cruyff (@JohanCruyff) March 24, 2016 Johan Cruyff. Rest in Peace. pic.twitter.com/GF11q40ZrT— Arsenal FC (@Arsenal) March 24, 2016 Rest in peace, Johan Cruyff. pic.twitter.com/hdsems6j5g— Liverpool FC (@LFC) March 24, 2016 Everybody at #mufc is saddened to hear of Johan Cruyff's passing – he was a true football legend. https://t.co/O4NOkn6Kwy— Manchester United (@ManUtd) March 24, 2016 ... pic.twitter.com/Wne3Bdmz6i— Jan Vertonghen (@JanVertonghen) March 24, 2016 My thoughts and love are with the friends and family of not just one of the best footballers in the history of the game but also one of the greatest men and nicest person you could meet ... The game lost a true hero today Rest In Peace @fcbarcelona @england A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Mar 24, 2016 at 6:37am PDT Sad to hear that Johan Cruyff has died. Football has lost a man who did more to make the beautiful game beautiful than anyone in history.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 24, 2016 Ich bin geschockt. Johan #Cruyff ist tot. Er war nicht nur ein sehr guter Freund, sondern wie ein Bruder für mich. pic.twitter.com/aGA2zuuBak— Franz Beckenbauer (@beckenbauer) March 24, 2016 RIP Johan Cruijff.. Thanks for everything you gave us, on and of the pitch. #Forever14 #Icon… https://t.co/TywsRBTjAo— Ruud van Nistelrooy (@RvN1776) March 24, 2016 Fótbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Johan Cruyff, einn besti knattspyrnumaður Hollands frá upphafi, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára. Fram kemur í tilkynningunni að Cruyff hafi látist í Barcelona og að hann hafi verið umkringdur fjölskyldumeðlimum sínum. Cruyff átti magnaðan knattspyrnuferil og hlaut þrívegis Gullboltann fyrir að vera valinn knattpsyrnumaður ársins - 1971, 1973 og 1974. Hann fór með hollenska landsliðið í úrslitaleikinn á HM 1974 og var svo valinn besti leikmaður keppninnar. Knattspyrnuheimurinn minnist leikmannsins á samfélagsmiðlum í dag og er Eiður Smári Guðjohnsen þar fremstur í flokki ásamt mörgum öðrum goðsögnum. Hér má sjá hvernig viðbrögðin voru: Farewell to one of footballs alltime greats RIP Johan Cruyff A photo posted by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Mar 24, 2016 at 5:49am PDT We'll always love you, Johan. Rest in peace https://t.co/OOKLgPnAyv— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 24, 2016 Johan Cruyff 1947-2016 (RIP)More https://t.co/Y5rif7KR4EMás https://t.co/L2BK27eyz2Meer https://t.co/rPjPG2epxj pic.twitter.com/QcVfmeJINu— Johan Cruyff (@JohanCruyff) March 24, 2016 Johan Cruyff. Rest in Peace. pic.twitter.com/GF11q40ZrT— Arsenal FC (@Arsenal) March 24, 2016 Rest in peace, Johan Cruyff. pic.twitter.com/hdsems6j5g— Liverpool FC (@LFC) March 24, 2016 Everybody at #mufc is saddened to hear of Johan Cruyff's passing – he was a true football legend. https://t.co/O4NOkn6Kwy— Manchester United (@ManUtd) March 24, 2016 ... pic.twitter.com/Wne3Bdmz6i— Jan Vertonghen (@JanVertonghen) March 24, 2016 My thoughts and love are with the friends and family of not just one of the best footballers in the history of the game but also one of the greatest men and nicest person you could meet ... The game lost a true hero today Rest In Peace @fcbarcelona @england A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Mar 24, 2016 at 6:37am PDT Sad to hear that Johan Cruyff has died. Football has lost a man who did more to make the beautiful game beautiful than anyone in history.— Gary Lineker (@GaryLineker) March 24, 2016 Ich bin geschockt. Johan #Cruyff ist tot. Er war nicht nur ein sehr guter Freund, sondern wie ein Bruder für mich. pic.twitter.com/aGA2zuuBak— Franz Beckenbauer (@beckenbauer) March 24, 2016 RIP Johan Cruijff.. Thanks for everything you gave us, on and of the pitch. #Forever14 #Icon… https://t.co/TywsRBTjAo— Ruud van Nistelrooy (@RvN1776) March 24, 2016
Fótbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira