Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 18:30 Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, viðurkennir að hann væri til í að sjá minna rót á þjálfaramálum velska liðsins Swansea sem hann spilar með í ensku úrvalsdeildinni. Swansea fékk Bandaríkjamanninn Bob Bradley til starfa þegar tímabilið var hafið en hann er fjórði þjálfarinn sem Gylfi spilar fyrir hjá Swansea síðan hann kom aftur til félagsins fyrir þremur árum síðan. „Það er frekar mikið að vera með fjóra þjálfara á þremur árum. Þetta truflar mig samt ekkert, ég er alltaf með sömu markmið. Ég reyni bara að skora eða leggja upp í hverjum leik,“ segir Gylfi Þór í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í Messunni en viðtalið var sýnt í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport HD. „Auðvitað vildi maður sjá meiri stöðugleika hjá liðinu og það væri ekki verið að breyta um þjálfara eins hratt og það er verið að gera núna. Núverandi þjálfari fær tíma til að snúa þessu við og ég held að liðið þurfi ekki mikið meira en einn til tvo sigra og þá þurfa hjólin að snúast,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Messunnar, vill meina að íslenski miðjumaðurinn sé langbesti leikmaður Swansea-liðsins, eins og fleiri, og sama þó hann eigi ekki góðan dag er hann betri en flestir. „Auðvitað var þetta ekki hans besti leikur [gegn Middlesbrough] en Guð minn góður hvað hann var að reyna. Hann var að hlaupa út um allan völl og langaði að taka hornspyrnur og aukaspyrnur og allan pakkann. Hann sýndi karakter og vilja,“ segir Arnar. „Það eru leikmenn þarna sem eru búnir að evra lélegir. Ki er búinn að vera slakur en vanalega er hann góður. Hvað er Routhledge búinn að gera? Ekki rassgat. Llorente fór á skrið fyrir nokkrum leikjum og gerði þá fjögur mörk í tveimur leikjum en svo slökknaði á honum aftur,“ segir Arnar Gunnlaugsson. Allt viðtalið við Gylfa og umræðuna um hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, viðurkennir að hann væri til í að sjá minna rót á þjálfaramálum velska liðsins Swansea sem hann spilar með í ensku úrvalsdeildinni. Swansea fékk Bandaríkjamanninn Bob Bradley til starfa þegar tímabilið var hafið en hann er fjórði þjálfarinn sem Gylfi spilar fyrir hjá Swansea síðan hann kom aftur til félagsins fyrir þremur árum síðan. „Það er frekar mikið að vera með fjóra þjálfara á þremur árum. Þetta truflar mig samt ekkert, ég er alltaf með sömu markmið. Ég reyni bara að skora eða leggja upp í hverjum leik,“ segir Gylfi Þór í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í Messunni en viðtalið var sýnt í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport HD. „Auðvitað vildi maður sjá meiri stöðugleika hjá liðinu og það væri ekki verið að breyta um þjálfara eins hratt og það er verið að gera núna. Núverandi þjálfari fær tíma til að snúa þessu við og ég held að liðið þurfi ekki mikið meira en einn til tvo sigra og þá þurfa hjólin að snúast,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Messunnar, vill meina að íslenski miðjumaðurinn sé langbesti leikmaður Swansea-liðsins, eins og fleiri, og sama þó hann eigi ekki góðan dag er hann betri en flestir. „Auðvitað var þetta ekki hans besti leikur [gegn Middlesbrough] en Guð minn góður hvað hann var að reyna. Hann var að hlaupa út um allan völl og langaði að taka hornspyrnur og aukaspyrnur og allan pakkann. Hann sýndi karakter og vilja,“ segir Arnar. „Það eru leikmenn þarna sem eru búnir að evra lélegir. Ki er búinn að vera slakur en vanalega er hann góður. Hvað er Routhledge búinn að gera? Ekki rassgat. Llorente fór á skrið fyrir nokkrum leikjum og gerði þá fjögur mörk í tveimur leikjum en svo slökknaði á honum aftur,“ segir Arnar Gunnlaugsson. Allt viðtalið við Gylfa og umræðuna um hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Sjá meira
Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43
Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30
Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00
Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00