Einkaviðtal við Gylfa Þór: Væri til í að það væri ekki alltaf verið að skipta um þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 18:30 Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, viðurkennir að hann væri til í að sjá minna rót á þjálfaramálum velska liðsins Swansea sem hann spilar með í ensku úrvalsdeildinni. Swansea fékk Bandaríkjamanninn Bob Bradley til starfa þegar tímabilið var hafið en hann er fjórði þjálfarinn sem Gylfi spilar fyrir hjá Swansea síðan hann kom aftur til félagsins fyrir þremur árum síðan. „Það er frekar mikið að vera með fjóra þjálfara á þremur árum. Þetta truflar mig samt ekkert, ég er alltaf með sömu markmið. Ég reyni bara að skora eða leggja upp í hverjum leik,“ segir Gylfi Þór í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í Messunni en viðtalið var sýnt í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport HD. „Auðvitað vildi maður sjá meiri stöðugleika hjá liðinu og það væri ekki verið að breyta um þjálfara eins hratt og það er verið að gera núna. Núverandi þjálfari fær tíma til að snúa þessu við og ég held að liðið þurfi ekki mikið meira en einn til tvo sigra og þá þurfa hjólin að snúast,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Messunnar, vill meina að íslenski miðjumaðurinn sé langbesti leikmaður Swansea-liðsins, eins og fleiri, og sama þó hann eigi ekki góðan dag er hann betri en flestir. „Auðvitað var þetta ekki hans besti leikur [gegn Middlesbrough] en Guð minn góður hvað hann var að reyna. Hann var að hlaupa út um allan völl og langaði að taka hornspyrnur og aukaspyrnur og allan pakkann. Hann sýndi karakter og vilja,“ segir Arnar. „Það eru leikmenn þarna sem eru búnir að evra lélegir. Ki er búinn að vera slakur en vanalega er hann góður. Hvað er Routhledge búinn að gera? Ekki rassgat. Llorente fór á skrið fyrir nokkrum leikjum og gerði þá fjögur mörk í tveimur leikjum en svo slökknaði á honum aftur,“ segir Arnar Gunnlaugsson. Allt viðtalið við Gylfa og umræðuna um hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, viðurkennir að hann væri til í að sjá minna rót á þjálfaramálum velska liðsins Swansea sem hann spilar með í ensku úrvalsdeildinni. Swansea fékk Bandaríkjamanninn Bob Bradley til starfa þegar tímabilið var hafið en hann er fjórði þjálfarinn sem Gylfi spilar fyrir hjá Swansea síðan hann kom aftur til félagsins fyrir þremur árum síðan. „Það er frekar mikið að vera með fjóra þjálfara á þremur árum. Þetta truflar mig samt ekkert, ég er alltaf með sömu markmið. Ég reyni bara að skora eða leggja upp í hverjum leik,“ segir Gylfi Þór í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í Messunni en viðtalið var sýnt í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport HD. „Auðvitað vildi maður sjá meiri stöðugleika hjá liðinu og það væri ekki verið að breyta um þjálfara eins hratt og það er verið að gera núna. Núverandi þjálfari fær tíma til að snúa þessu við og ég held að liðið þurfi ekki mikið meira en einn til tvo sigra og þá þurfa hjólin að snúast,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Messunnar, vill meina að íslenski miðjumaðurinn sé langbesti leikmaður Swansea-liðsins, eins og fleiri, og sama þó hann eigi ekki góðan dag er hann betri en flestir. „Auðvitað var þetta ekki hans besti leikur [gegn Middlesbrough] en Guð minn góður hvað hann var að reyna. Hann var að hlaupa út um allan völl og langaði að taka hornspyrnur og aukaspyrnur og allan pakkann. Hann sýndi karakter og vilja,“ segir Arnar. „Það eru leikmenn þarna sem eru búnir að evra lélegir. Ki er búinn að vera slakur en vanalega er hann góður. Hvað er Routhledge búinn að gera? Ekki rassgat. Llorente fór á skrið fyrir nokkrum leikjum og gerði þá fjögur mörk í tveimur leikjum en svo slökknaði á honum aftur,“ segir Arnar Gunnlaugsson. Allt viðtalið við Gylfa og umræðuna um hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30 Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Sjáðu hvernig City vann Arsenal og öll hin mörkin í enska um helgina Sautjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina fyrir utan einn leik en Bítlaborgarslagurinn er ekki fyrr en í kvöld. 19. desember 2016 08:00
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43
Spurningakeppni Messunar: Drengirnir fóru á kostum í hraðaspurningum Annar hluti hinnar æsispennandi og stórkostlegu spurningakeppni Messunnar var sýndur í gærkvöldi. 20. desember 2016 15:30
Micheal Keane í viðtali við Messuna: „Þar fannst mér að ferillinn væri á enda“ Miðvörður Burnley átti slæman dag í deildabikarleik gegn MK Dons og spilaði ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 14. desember 2016 14:00
Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00