Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2016 10:47 Það er opið í Kringlunni til klukkan 13. vísir/anton brink Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum fyrri hluta dags í dag, aðfangadag. Þannig er opið í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind til klukkan 13 en í miðborginni eru verslanir með opið til klukkan 12 og sumar verða með opið örlítið lengur. Þeir sem eiga eftir að kaupa einhverjar gjafir ættu því að geta reddað því. Ef einhverjir eiga síðan eftir að kaupa jólamatinn, eða gleymdu einhverju sem er í uppskriftinni, þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Opið er í Bónus til klukkan 14 sem og í flestum verslunum Hagkaupa, en Hagkaupsbúðir eru með opið til klukkan 16, það er í Skeifunni, Spönginni, Garðabæ, Eiðistorgi og á Akureyri. Verslanir Nettó eru opnar til 13, í Krónunni er opið til 15 og í verslunum 10-11 er opið til 17 nema á Birkimel, í Garðabæ, á Kleppsvegi, Laugavegi 180 og í Bankastræti. Þá er Melabúðin opin til klukkan 14.Vínbúðirnar eru opnar til klukkan 13 á höfuðborgarsvæðinu sem og á Akureyri, Selfossi, Akranesi, Egilsstöðum, Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, í Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum og Hveragerði. Aðrar verslanir ÁTVR eru opnar til klukkan 12. Þá er opið víða í apótekum. Opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi til klukkan 18 í dag og til klukkan 12 í Reykjanesbæ, Grindavík og Borgarnesi. Í Lyfjum og heilsu er svo opið til klukkan 12 á Akureyri, til klukkan 13 í Kringlunni og JL-húsinu og til klukkan 14 í Austurveri.Læknavaktin á Smáratorgi er opin til 18 í kvöld og opnar svo aftur klukkan 20:30 og er opin til klukkan 23. Ef einhver vill svo fara í jólabaðið í sundi eru sundlaugar Reykjavíkur opnar til klukkan 13. Álftaneslaug er opin til klukkan 12, Ásvallalaug til klukkan 13, Lágafellslaug til klukkan 12, Seltjarnarneslaug til klukkan 12.30, Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum til 12, Suðurbæjarlaug til klukkan 13 og Varmárlaug til klukkan 12. Síðustu ferðir strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag eru svo flestar skömmu eftir klukkan 15 en nánari upplýsingar má nálgast hér. Jólafréttir Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Sjá meira
Víða er opið í verslunum og hjá öðrum þjónustuaðilum fyrri hluta dags í dag, aðfangadag. Þannig er opið í verslunarmiðstöðvunum Kringlunni og Smáralind til klukkan 13 en í miðborginni eru verslanir með opið til klukkan 12 og sumar verða með opið örlítið lengur. Þeir sem eiga eftir að kaupa einhverjar gjafir ættu því að geta reddað því. Ef einhverjir eiga síðan eftir að kaupa jólamatinn, eða gleymdu einhverju sem er í uppskriftinni, þá er opið í fjölmörgum matvöruverslunum. Opið er í Bónus til klukkan 14 sem og í flestum verslunum Hagkaupa, en Hagkaupsbúðir eru með opið til klukkan 16, það er í Skeifunni, Spönginni, Garðabæ, Eiðistorgi og á Akureyri. Verslanir Nettó eru opnar til 13, í Krónunni er opið til 15 og í verslunum 10-11 er opið til 17 nema á Birkimel, í Garðabæ, á Kleppsvegi, Laugavegi 180 og í Bankastræti. Þá er Melabúðin opin til klukkan 14.Vínbúðirnar eru opnar til klukkan 13 á höfuðborgarsvæðinu sem og á Akureyri, Selfossi, Akranesi, Egilsstöðum, Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, í Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum og Hveragerði. Aðrar verslanir ÁTVR eru opnar til klukkan 12. Þá er opið víða í apótekum. Opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi til klukkan 18 í dag og til klukkan 12 í Reykjanesbæ, Grindavík og Borgarnesi. Í Lyfjum og heilsu er svo opið til klukkan 12 á Akureyri, til klukkan 13 í Kringlunni og JL-húsinu og til klukkan 14 í Austurveri.Læknavaktin á Smáratorgi er opin til 18 í kvöld og opnar svo aftur klukkan 20:30 og er opin til klukkan 23. Ef einhver vill svo fara í jólabaðið í sundi eru sundlaugar Reykjavíkur opnar til klukkan 13. Álftaneslaug er opin til klukkan 12, Ásvallalaug til klukkan 13, Lágafellslaug til klukkan 12, Seltjarnarneslaug til klukkan 12.30, Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum til 12, Suðurbæjarlaug til klukkan 13 og Varmárlaug til klukkan 12. Síðustu ferðir strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag eru svo flestar skömmu eftir klukkan 15 en nánari upplýsingar má nálgast hér.
Jólafréttir Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Sjá meira