Rjúpnaskyttan skar áður bensíndælur í sundur en hvetur nú til viðskipta við Olís nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 28. desember 2016 16:39 Friðrik Rúnar var uppnefndur bensíndælumaðurinn eftir uppátækið. Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, kemur fram í nýju myndbandi hjá Olís þar sem hann sést dæla bensíni á bíl sinn. Olís stendur fyrir átaki dagana 28. og 29. desember en fimm krónur af hverjum bensínlítra renna til björgunarsveitanna. „Mér finnst þetta það allra minnsta sem ég get gert til þess að sýna mitt þakklæti í garð björgunarsveitanna,“ segir Friðrik í myndbandinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem nafn Friðriks Rúnars er bendlað við bensínstöðvar. Friðrik var kallaður „bensíndælumaðurinn“ í fyrirsögn greinar sem birtist í Stúdentablaðinu árið 2004 en þar var hann í viðtali vegna skemmdarverka Friðriks á fjölda bensíndæla á höfuðborgarsvæðinu vorið 2001. Skemmdarverkin voru þó ekki tilefnislaus en hann framdi þau í mótmælaskyni til þess að vekja athygli á verðsamráði olíufélaganna. Hann var á þessum tíma nemi við Menntaskólann í Reykjavík en kominn í læknanám við Háskóla Íslands þegar hann veitti viðtalið. „Ég fór í símaskrána og fann hvar allar Essostöðvarnar voru staðsettar, skipulagði leið vestan úr bæ og upp í Grafarvog, fór á hverja bensínstöð og klippti bara dæluhausinn af einni 98 oktana dælu á hverjum stað. Ég man ekki alveg nákvæmlega hvað þær voru margar en ætli þær hafi ekki verið um það bil tíu,“ sagði Friðrik Rúnar í viðtalinu við Stúdentablaðið.Að neðan má sjá upptöku frá 2001 úr safni Stöðvar 2 þar sem fylgst var með Friðriki Rúnari skila dælunum til Esso.Friðrik, sem var handtekinn í kjölfar verknaðarins, lét fjölmiðla vita af uppátækinu á sínum tíma og var meðal annars útnefndur „hálfviti vikunnar“ á útvarpsstöðinni X-inu af Sigmari Guðmundssyni sem þá var útvarpsmaður stöðvarinnar. „Simmi útnefndi mig hálfvita vikunnar fyrir framtak mitt á sínum tíma en ég spyr Simma bara hver sé hálfviti núna?,“ sagði Friðrik og vísar til þess að olíufélögin voru dæmd til hárrar sektar vegna samráðs í október 2004. Í viðtalinu segir Friðrik að hann hafi gjarnan verið uppnefndur „bensíndælumaðurinn“ eða „slöngutemjarinn“ vegna uppátækis síns. Tengdar fréttir "Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki, sem fannst í dag eftir umfangsmikla leit. 20. nóvember 2016 21:18 Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira
Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem var bjargað úr óbyggðum á Austurlandi fyrr í haust, kemur fram í nýju myndbandi hjá Olís þar sem hann sést dæla bensíni á bíl sinn. Olís stendur fyrir átaki dagana 28. og 29. desember en fimm krónur af hverjum bensínlítra renna til björgunarsveitanna. „Mér finnst þetta það allra minnsta sem ég get gert til þess að sýna mitt þakklæti í garð björgunarsveitanna,“ segir Friðrik í myndbandinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem nafn Friðriks Rúnars er bendlað við bensínstöðvar. Friðrik var kallaður „bensíndælumaðurinn“ í fyrirsögn greinar sem birtist í Stúdentablaðinu árið 2004 en þar var hann í viðtali vegna skemmdarverka Friðriks á fjölda bensíndæla á höfuðborgarsvæðinu vorið 2001. Skemmdarverkin voru þó ekki tilefnislaus en hann framdi þau í mótmælaskyni til þess að vekja athygli á verðsamráði olíufélaganna. Hann var á þessum tíma nemi við Menntaskólann í Reykjavík en kominn í læknanám við Háskóla Íslands þegar hann veitti viðtalið. „Ég fór í símaskrána og fann hvar allar Essostöðvarnar voru staðsettar, skipulagði leið vestan úr bæ og upp í Grafarvog, fór á hverja bensínstöð og klippti bara dæluhausinn af einni 98 oktana dælu á hverjum stað. Ég man ekki alveg nákvæmlega hvað þær voru margar en ætli þær hafi ekki verið um það bil tíu,“ sagði Friðrik Rúnar í viðtalinu við Stúdentablaðið.Að neðan má sjá upptöku frá 2001 úr safni Stöðvar 2 þar sem fylgst var með Friðriki Rúnari skila dælunum til Esso.Friðrik, sem var handtekinn í kjölfar verknaðarins, lét fjölmiðla vita af uppátækinu á sínum tíma og var meðal annars útnefndur „hálfviti vikunnar“ á útvarpsstöðinni X-inu af Sigmari Guðmundssyni sem þá var útvarpsmaður stöðvarinnar. „Simmi útnefndi mig hálfvita vikunnar fyrir framtak mitt á sínum tíma en ég spyr Simma bara hver sé hálfviti núna?,“ sagði Friðrik og vísar til þess að olíufélögin voru dæmd til hárrar sektar vegna samráðs í október 2004. Í viðtalinu segir Friðrik að hann hafi gjarnan verið uppnefndur „bensíndælumaðurinn“ eða „slöngutemjarinn“ vegna uppátækis síns.
Tengdar fréttir "Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki, sem fannst í dag eftir umfangsmikla leit. 20. nóvember 2016 21:18 Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira
"Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34
Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki, sem fannst í dag eftir umfangsmikla leit. 20. nóvember 2016 21:18
Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. 23. nóvember 2016 13:06