Formaður Samfylkingarinnar: „Töluverð vonbrigði“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. desember 2016 15:07 Logi Már og Katrín Jakobsdóttir á fundinum í dag. vísir/anton brink Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það nokkur vonbrigði að óformlegar viðræður flokkanna fimm hafi siglt í strand. Að hans mati þurfti lítið til að flokkarnir næðu saman. „Frá mínum bæjardyrum séð eru þetta töluverð vonbrigði. Ég held að þetta hafi verið leysanlegt. Við vorum svona nokkuð sammála um meginhugmyndina og svo átti eftir að útfæra hana. Það stundum snúið en það er alltaf hægt,“ segir Logi. Hann segir að erfiðustu málin hafi verið sjávarútvegsmál og ríkisfjármál, en vildi þó lítið tjá sig um það að öðru leyti. Heimildir fréttastofu herma þó að málin hafi fyrst og fremst strandað á Vinstri grænum. „Það voru einhverjir í hópnum sem töldu sig ekki hafa sannfæringu um að við næðum saman í tveimur þremur málum. Ég taldi hins vegar að þetta væri meira og minna handavinna sem væri eftir og að við höfum séð vel í land. En ég ber auðvitað virðingu fyrir því að hver og einn verður að meta þetta út frá sinni tilfinningu,“ segir Logi. Logi segist binda vonir við að flokkarnir fái nú örlítið svigrúm um stund. „Ég hefði talið að í þessu andrúmi sem er núna að forsetinn ætti kannski að gera það sama og síðast, þegar Birgitta fékk það, að láta þetta svolítið liggja. Menn þurfa pínu að hugsa og ég vil taka það fram að þetta er búið að vera ótrúlega gagnlegt samtal og gott og fært flokkana dálítið nálægt hvor öðrum og meiri skilning á stefnu hvers annars.“ Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðræðum flokkanna fimm slitið Óformlegar viðræður sigldu í strand. 12. desember 2016 14:45 Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12. desember 2016 11:59 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það nokkur vonbrigði að óformlegar viðræður flokkanna fimm hafi siglt í strand. Að hans mati þurfti lítið til að flokkarnir næðu saman. „Frá mínum bæjardyrum séð eru þetta töluverð vonbrigði. Ég held að þetta hafi verið leysanlegt. Við vorum svona nokkuð sammála um meginhugmyndina og svo átti eftir að útfæra hana. Það stundum snúið en það er alltaf hægt,“ segir Logi. Hann segir að erfiðustu málin hafi verið sjávarútvegsmál og ríkisfjármál, en vildi þó lítið tjá sig um það að öðru leyti. Heimildir fréttastofu herma þó að málin hafi fyrst og fremst strandað á Vinstri grænum. „Það voru einhverjir í hópnum sem töldu sig ekki hafa sannfæringu um að við næðum saman í tveimur þremur málum. Ég taldi hins vegar að þetta væri meira og minna handavinna sem væri eftir og að við höfum séð vel í land. En ég ber auðvitað virðingu fyrir því að hver og einn verður að meta þetta út frá sinni tilfinningu,“ segir Logi. Logi segist binda vonir við að flokkarnir fái nú örlítið svigrúm um stund. „Ég hefði talið að í þessu andrúmi sem er núna að forsetinn ætti kannski að gera það sama og síðast, þegar Birgitta fékk það, að láta þetta svolítið liggja. Menn þurfa pínu að hugsa og ég vil taka það fram að þetta er búið að vera ótrúlega gagnlegt samtal og gott og fært flokkana dálítið nálægt hvor öðrum og meiri skilning á stefnu hvers annars.“
Alþingi Kosningar 2016 Tengdar fréttir Viðræðum flokkanna fimm slitið Óformlegar viðræður sigldu í strand. 12. desember 2016 14:45 Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12. desember 2016 11:59 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. 12. desember 2016 11:59