Fyrrum sparisjóðsstjóri í haldi: Fjárdráttur í heildina upp á hundruð milljóna Sveinn Arnarsson skrifar 2. desember 2016 06:00 Húsleit var gerð á fimm stöðum á Siglufirði í gær. vísir/stefán Tveir menn voru handteknir á Siglufirði í gær í aðgerðum héraðssaksóknara vegna gruns um fjárdrátt hjá AFL sparisjóði. AFL sparisjóður rann inn í Arion banka 2015 sem rekur nú útibú á Siglufirði undir sínum merkjum. Annar hinna handteknu er fyrrverandi sparisjóðsstjóri samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Einnig gerði embætti héraðssaksóknara húsleit á fimm stöðum í bænum.Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari.Málið hófst í september í fyrra þegar tveir aðrir menn voru handteknir vegna gruns um fjárdrátt. Annar hinna handteknu í þeim aðgerðum var fyrrverandi starfsmaður sparisjóðsins en hinn forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Magnús Jónsson. Hann baðst lausnar frá embætti stuttu eftir að málið kom upp í fjölmiðlum. Þegar Sparisjóðurinn rann inn í Arion banka og farið var að skoða bækur sjóðsins vaknaði grunur um misferli. Því á málið upphaf sitt að rekja til innri skoðunar Arion á sjóðnum. Málin sem rannsökuð eru nú eru frá þeim tíma sem Sparisjóðurinn var sjálfstæð bankastofnun „Við handtókum tvo einstaklinga í tengslum við málið og færðum til yfirheyrslu. Að auki gerðum við húsleit á einum fimm stöðum í bænum,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari, sem fer með efnahagsbrot. „Þetta mál tengist fjárdráttarmáli sem kom upp í septembermánuði árið 2015 á sama stað og hefur undið upp á sig.“ Samkvæmt heimildum fréttablaðsins er fjárdrátturinn upp á hundruð milljóna króna þegar allt er talið saman. Málið hefur verið lengi til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara sem hefur þurft að rekja slóð fjármagns bæði hér innanlands og utan landsteinanna samkvæmt heimildum fréttastofu. Tengdar fréttir Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1. desember 2016 19:38 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Tveir menn voru handteknir á Siglufirði í gær í aðgerðum héraðssaksóknara vegna gruns um fjárdrátt hjá AFL sparisjóði. AFL sparisjóður rann inn í Arion banka 2015 sem rekur nú útibú á Siglufirði undir sínum merkjum. Annar hinna handteknu er fyrrverandi sparisjóðsstjóri samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Einnig gerði embætti héraðssaksóknara húsleit á fimm stöðum í bænum.Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari.Málið hófst í september í fyrra þegar tveir aðrir menn voru handteknir vegna gruns um fjárdrátt. Annar hinna handteknu í þeim aðgerðum var fyrrverandi starfsmaður sparisjóðsins en hinn forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Magnús Jónsson. Hann baðst lausnar frá embætti stuttu eftir að málið kom upp í fjölmiðlum. Þegar Sparisjóðurinn rann inn í Arion banka og farið var að skoða bækur sjóðsins vaknaði grunur um misferli. Því á málið upphaf sitt að rekja til innri skoðunar Arion á sjóðnum. Málin sem rannsökuð eru nú eru frá þeim tíma sem Sparisjóðurinn var sjálfstæð bankastofnun „Við handtókum tvo einstaklinga í tengslum við málið og færðum til yfirheyrslu. Að auki gerðum við húsleit á einum fimm stöðum í bænum,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari, sem fer með efnahagsbrot. „Þetta mál tengist fjárdráttarmáli sem kom upp í septembermánuði árið 2015 á sama stað og hefur undið upp á sig.“ Samkvæmt heimildum fréttablaðsins er fjárdrátturinn upp á hundruð milljóna króna þegar allt er talið saman. Málið hefur verið lengi til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara sem hefur þurft að rekja slóð fjármagns bæði hér innanlands og utan landsteinanna samkvæmt heimildum fréttastofu.
Tengdar fréttir Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1. desember 2016 19:38 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52
Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1. desember 2016 19:38