Forsætisráðherra Finnlands sakaður um að þagga niður í fjölmiðlum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 16:09 Juha Sipila, forsætisráðherra Finnlands. Vísir/Getty Juha Sipila, forsætisráðherra Finnlands, hefur hafnað ásökunum um að hafa reynt að koma í veg fyrir fréttaflutning af ásökunum gegn honum og fjölskyldu hans. BBC fjallar um málið.Hann hafnar einnig ásökunum um að hagsmunaárekstur hafi átt sér stað þegar námufyrirtæki í eigu ríkisins gerði samningi við fyrirtæki í eigu fjölskyldu hans. Finnska ríkisstjórnin veitti á sínum 100 milljónum evra, um 12 milljörðum króna, í ríkisaðstoð til námufyrirtækisins Terrafame sem rekið er fyrir skattfé Finna. Fyrirtækið átti í talsverðum erfiðleikum. Síðar kom í ljós að Terrafame hafi veitt Katera Steel, fyrirtæki í eigu ættingja Sipila, samning upp á um 500 þúsund evrur, um 60 milljónir króna. Sipila segist ekkert hafa gert rangt vegna málsins og hafnar því að hann hafi aðkomu að því að gerður yrði samningur við Katera Steel. Umboðsmaður finnska þingsins rannsakar nú hvort að um hagsmunarárekstur hafi verið að ræða.Ríkissjónvarpið hætti við fréttaflutning Forsætisráðherrann er einnig sakaður um að hafa reynt að koma í veg fyrir fréttaflutning af málinu. Í ljós hefur komið að Sipila sendi fjölda tölvupósta til Yle, finnska ríkissjónvarpsins, þar sem hann kvartar undan fréttaflutningi af málinu. Finnskir fjölmiðlar greina frá því að Yle hafi hætt við að birta nokkrar fréttir af málinu þar sem fjallað var um meintan hagsmunaárekstur Sipila. Talsmaður YLE hafnar því þó að það hafi verið vegna tölvupósta Sipila og bendir á að fjölmargar fréttir af málinu hafi verið sagðar hjá fjölmiðlum Yle. Ákveðið verið að bíða með þær fréttir sem ekki voru birtar vegna þess að yfirmenn hafi metið stöðuna svo að rétt væri að bíða með þangað til að rannsókn málsins væri lokið af hálfu þar bæra aðila. Líkt og áður segir þvertekur Sipila fyrir að hafa reynt að koma í veg fyrir fréttaflutning. Hann segist einfaldlega hafa verið að kvarta undan því að fá ekki tækifæri til þess að svara fyrir sig. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Juha Sipila, forsætisráðherra Finnlands, hefur hafnað ásökunum um að hafa reynt að koma í veg fyrir fréttaflutning af ásökunum gegn honum og fjölskyldu hans. BBC fjallar um málið.Hann hafnar einnig ásökunum um að hagsmunaárekstur hafi átt sér stað þegar námufyrirtæki í eigu ríkisins gerði samningi við fyrirtæki í eigu fjölskyldu hans. Finnska ríkisstjórnin veitti á sínum 100 milljónum evra, um 12 milljörðum króna, í ríkisaðstoð til námufyrirtækisins Terrafame sem rekið er fyrir skattfé Finna. Fyrirtækið átti í talsverðum erfiðleikum. Síðar kom í ljós að Terrafame hafi veitt Katera Steel, fyrirtæki í eigu ættingja Sipila, samning upp á um 500 þúsund evrur, um 60 milljónir króna. Sipila segist ekkert hafa gert rangt vegna málsins og hafnar því að hann hafi aðkomu að því að gerður yrði samningur við Katera Steel. Umboðsmaður finnska þingsins rannsakar nú hvort að um hagsmunarárekstur hafi verið að ræða.Ríkissjónvarpið hætti við fréttaflutning Forsætisráðherrann er einnig sakaður um að hafa reynt að koma í veg fyrir fréttaflutning af málinu. Í ljós hefur komið að Sipila sendi fjölda tölvupósta til Yle, finnska ríkissjónvarpsins, þar sem hann kvartar undan fréttaflutningi af málinu. Finnskir fjölmiðlar greina frá því að Yle hafi hætt við að birta nokkrar fréttir af málinu þar sem fjallað var um meintan hagsmunaárekstur Sipila. Talsmaður YLE hafnar því þó að það hafi verið vegna tölvupósta Sipila og bendir á að fjölmargar fréttir af málinu hafi verið sagðar hjá fjölmiðlum Yle. Ákveðið verið að bíða með þær fréttir sem ekki voru birtar vegna þess að yfirmenn hafi metið stöðuna svo að rétt væri að bíða með þangað til að rannsókn málsins væri lokið af hálfu þar bæra aðila. Líkt og áður segir þvertekur Sipila fyrir að hafa reynt að koma í veg fyrir fréttaflutning. Hann segist einfaldlega hafa verið að kvarta undan því að fá ekki tækifæri til þess að svara fyrir sig.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent