Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Atli ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 14:52 Kólumbíska þjóðin hafnaði friðarsamningi kólumbíska ríkisins og Farc í þjóðaratkvæðagreiðslu í október. Vísir/AFP Ríkisstjórn Kólumbíu og uppreisnarhópurinn Farc munu skrifa undir nýjan friðarsamning í höfuðborginni Bogotá á morgun. Fulltrúar samningsnefnda beggja aðila segja að komist hafi verið að samkomulagi um að undirrita samninginn til að binda enda á langvinnar deilur og koma á varanlegum friði í landinu. Kólumbíska þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í október friðarsamningi sem skrifað hafði verið undir, en niðurstaðan þótti óvænt þar sem skoðanakannanir höfðu allar bent til öruggs sigurs stuðningsmanna samkomulagsins. Greint var frá því þann 12. nóvember síðastliðinn að unnið væri að nýju samkomulagi. Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi og verður hann ekki lagður í þjóðaratkvæði. Áætlað er að um 260 þúsund manns hafi látið lífið í átökum kólumbísku stjórnarinnar og Farc-liða á síðustu fimmtíu árum. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, mun taka við friðarverðlaunum Nóbels í næsta mánuði fyrir tilraunir sínar til að koma á friði í landinu. Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00 Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17 ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Ríkisstjórn Kólumbíu og uppreisnarhópurinn Farc munu skrifa undir nýjan friðarsamning í höfuðborginni Bogotá á morgun. Fulltrúar samningsnefnda beggja aðila segja að komist hafi verið að samkomulagi um að undirrita samninginn til að binda enda á langvinnar deilur og koma á varanlegum friði í landinu. Kólumbíska þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í október friðarsamningi sem skrifað hafði verið undir, en niðurstaðan þótti óvænt þar sem skoðanakannanir höfðu allar bent til öruggs sigurs stuðningsmanna samkomulagsins. Greint var frá því þann 12. nóvember síðastliðinn að unnið væri að nýju samkomulagi. Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi og verður hann ekki lagður í þjóðaratkvæði. Áætlað er að um 260 þúsund manns hafi látið lífið í átökum kólumbísku stjórnarinnar og Farc-liða á síðustu fimmtíu árum. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, mun taka við friðarverðlaunum Nóbels í næsta mánuði fyrir tilraunir sínar til að koma á friði í landinu.
Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00 Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17 ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00
Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17
ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40