Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Atli ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 14:52 Kólumbíska þjóðin hafnaði friðarsamningi kólumbíska ríkisins og Farc í þjóðaratkvæðagreiðslu í október. Vísir/AFP Ríkisstjórn Kólumbíu og uppreisnarhópurinn Farc munu skrifa undir nýjan friðarsamning í höfuðborginni Bogotá á morgun. Fulltrúar samningsnefnda beggja aðila segja að komist hafi verið að samkomulagi um að undirrita samninginn til að binda enda á langvinnar deilur og koma á varanlegum friði í landinu. Kólumbíska þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í október friðarsamningi sem skrifað hafði verið undir, en niðurstaðan þótti óvænt þar sem skoðanakannanir höfðu allar bent til öruggs sigurs stuðningsmanna samkomulagsins. Greint var frá því þann 12. nóvember síðastliðinn að unnið væri að nýju samkomulagi. Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi og verður hann ekki lagður í þjóðaratkvæði. Áætlað er að um 260 þúsund manns hafi látið lífið í átökum kólumbísku stjórnarinnar og Farc-liða á síðustu fimmtíu árum. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, mun taka við friðarverðlaunum Nóbels í næsta mánuði fyrir tilraunir sínar til að koma á friði í landinu. Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00 Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17 ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Ríkisstjórn Kólumbíu og uppreisnarhópurinn Farc munu skrifa undir nýjan friðarsamning í höfuðborginni Bogotá á morgun. Fulltrúar samningsnefnda beggja aðila segja að komist hafi verið að samkomulagi um að undirrita samninginn til að binda enda á langvinnar deilur og koma á varanlegum friði í landinu. Kólumbíska þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í október friðarsamningi sem skrifað hafði verið undir, en niðurstaðan þótti óvænt þar sem skoðanakannanir höfðu allar bent til öruggs sigurs stuðningsmanna samkomulagsins. Greint var frá því þann 12. nóvember síðastliðinn að unnið væri að nýju samkomulagi. Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi og verður hann ekki lagður í þjóðaratkvæði. Áætlað er að um 260 þúsund manns hafi látið lífið í átökum kólumbísku stjórnarinnar og Farc-liða á síðustu fimmtíu árum. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, mun taka við friðarverðlaunum Nóbels í næsta mánuði fyrir tilraunir sínar til að koma á friði í landinu.
Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00 Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17 ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00
Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17
ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40