Erdogan hótar ESB að galopna landamærin Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2016 11:11 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. Vísir/EPA Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti segir að Evrópusambandið muni ekki hræða kjark úr honum, en sambandið hefur lýst yfir miklum áhyggjum af gangi mála í landinu. Erdogan hefur nú hótað því að galopna landamæri Tyrklands fyrir flóttafólki. Hótun Erdogan kemur degi eftir að Evrópuþingið hvatti framkvæmdastjórn ESB til að tímabundið stöðva aðildarviðræður Tyrklands að sambandinu. „Hlustið nú vandlega. Ef þið haldið þessu áfram verða landamærin opnuð. Hvorki ég né mitt fólk munum sitja undir þessum hótunum,“ sagði Erdogan í ræðu sem hann flutti í Istanbul í morgun. Mikill fjöldi sýrlenskra flóttamanna dvelja nú í Tyrklandi. Tyrklandsstjórn og ESB gerðu á síðasta ári samning sem miðar að því að stöðva straum flóttafólks frá Tyrklandi og inn í aðildarríki ESB. Þrátt fyrir atkvæðagreiðslu gærdagsins á Evrópuþinginu er ekki mikill áhugi innan framkvæmdastjórnar ESB að loka á viðræður við Tyrki. „Besta og skilvirkasta leiðin til að efla lýðræði í Tyrklandi er að eiga við þá samtal og ekki loka dyrum,“ sagði utanríkismálastjórinn Federica Mogherini í gær. Allt frá því í upp komst um valdaránstilraun í sumar hefur Tyrklandsstjórn hreinsað til í stjórnkerfinu, menntakerfinum, hernum og lögreglunni. Þannig hafa um 120 þúsund manns ýmist verið vikið frá störfum, ýmist tímabundið eða varanlega. Þá hefur Erdogan lýst yfir áhuga á að taka upp dauðarefsingu í landinu að nýju. Tengdar fréttir Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21. nóvember 2016 15:24 Evrópuþingið vill setja aðildarumsókn Tyrklands á ís Aðildarviðræður Tyrklands hófust árið 2005 en einungis er búið að opna einn kafla af 35 í viðræðunum. 24. nóvember 2016 12:45 Tyrkneskir herforingjar sækja um hæli í Evrópu Óttast hefndaraðgerðir Erdogan eftir valdaránið misheppnaða. 18. nóvember 2016 16:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti segir að Evrópusambandið muni ekki hræða kjark úr honum, en sambandið hefur lýst yfir miklum áhyggjum af gangi mála í landinu. Erdogan hefur nú hótað því að galopna landamæri Tyrklands fyrir flóttafólki. Hótun Erdogan kemur degi eftir að Evrópuþingið hvatti framkvæmdastjórn ESB til að tímabundið stöðva aðildarviðræður Tyrklands að sambandinu. „Hlustið nú vandlega. Ef þið haldið þessu áfram verða landamærin opnuð. Hvorki ég né mitt fólk munum sitja undir þessum hótunum,“ sagði Erdogan í ræðu sem hann flutti í Istanbul í morgun. Mikill fjöldi sýrlenskra flóttamanna dvelja nú í Tyrklandi. Tyrklandsstjórn og ESB gerðu á síðasta ári samning sem miðar að því að stöðva straum flóttafólks frá Tyrklandi og inn í aðildarríki ESB. Þrátt fyrir atkvæðagreiðslu gærdagsins á Evrópuþinginu er ekki mikill áhugi innan framkvæmdastjórnar ESB að loka á viðræður við Tyrki. „Besta og skilvirkasta leiðin til að efla lýðræði í Tyrklandi er að eiga við þá samtal og ekki loka dyrum,“ sagði utanríkismálastjórinn Federica Mogherini í gær. Allt frá því í upp komst um valdaránstilraun í sumar hefur Tyrklandsstjórn hreinsað til í stjórnkerfinu, menntakerfinum, hernum og lögreglunni. Þannig hafa um 120 þúsund manns ýmist verið vikið frá störfum, ýmist tímabundið eða varanlega. Þá hefur Erdogan lýst yfir áhuga á að taka upp dauðarefsingu í landinu að nýju.
Tengdar fréttir Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21. nóvember 2016 15:24 Evrópuþingið vill setja aðildarumsókn Tyrklands á ís Aðildarviðræður Tyrklands hófust árið 2005 en einungis er búið að opna einn kafla af 35 í viðræðunum. 24. nóvember 2016 12:45 Tyrkneskir herforingjar sækja um hæli í Evrópu Óttast hefndaraðgerðir Erdogan eftir valdaránið misheppnaða. 18. nóvember 2016 16:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Sjá meira
Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21. nóvember 2016 15:24
Evrópuþingið vill setja aðildarumsókn Tyrklands á ís Aðildarviðræður Tyrklands hófust árið 2005 en einungis er búið að opna einn kafla af 35 í viðræðunum. 24. nóvember 2016 12:45
Tyrkneskir herforingjar sækja um hæli í Evrópu Óttast hefndaraðgerðir Erdogan eftir valdaránið misheppnaða. 18. nóvember 2016 16:30