Ljósin tendruð á Reykjavíkurtrénu í Þórshöfn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 18:00 „Hundruð eða þúsundir íbúa Þórshafnar í Færeyjum voru viðstaddir þegar ljósin á Reykjavíkurtrénu voru tendruð," segir Dagur. vísir/dagur Fjölmargir voru viðstaddir þegar ljósin á Reykjavíkurtrénu í Þórshöfn í Færeyjum voru tendruð nú síðdegis. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti íbúum tréð, en þetta er í fjórða sinn sem Færeyingar fá íslenskt tré að gjöf frá Reykjavíkurborg. Heðin Mortensen, borgarstjóri Þórshafnar, veitti trénu viðtöku og sungin voru jólalög. Dagur segir að hundruð eða þúsundir hafi verið viðstaddir athöfnina í dag. „Tréð er gullfallegt og Skógræktarfélagi Reykjavíkur, Heiðmörkinni og skógrækt í landinu til mikils sóma. Eimskip flutti það endurgjaldslaust með myndarbrag. Það var hátíðlegt að fá að vera viðstaddur hér fyrir hönd borgarbúa og treysta á hin góðu vinabönd sem tengja höfuðstaðina,“ segir Dagur á Facebook-síðu sinni. Borgin gaf einnig tré til Nuuk í Grænlandi, en Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, afhenti tréð við hátíðlega athöfn í gær. Asii Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk, tók við trénu ásamt því sem sungnir voru jólasöngvar á íslensku og grænlensku. Á morgun verður síðan kveikt á jólaljósunum á Oslóartrénu á Austurvelli við hátíðlega athöfn venju samkvæmt. Sigurður Björn Blöndal, formaður borgarráðs, veitir trénu móttöku en Erik Lunde borgarfulltrúi frá Noregi verður viðstaddur athöfnina og segir nokkur orð. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Fjölmargir voru viðstaddir þegar ljósin á Reykjavíkurtrénu í Þórshöfn í Færeyjum voru tendruð nú síðdegis. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti íbúum tréð, en þetta er í fjórða sinn sem Færeyingar fá íslenskt tré að gjöf frá Reykjavíkurborg. Heðin Mortensen, borgarstjóri Þórshafnar, veitti trénu viðtöku og sungin voru jólalög. Dagur segir að hundruð eða þúsundir hafi verið viðstaddir athöfnina í dag. „Tréð er gullfallegt og Skógræktarfélagi Reykjavíkur, Heiðmörkinni og skógrækt í landinu til mikils sóma. Eimskip flutti það endurgjaldslaust með myndarbrag. Það var hátíðlegt að fá að vera viðstaddur hér fyrir hönd borgarbúa og treysta á hin góðu vinabönd sem tengja höfuðstaðina,“ segir Dagur á Facebook-síðu sinni. Borgin gaf einnig tré til Nuuk í Grænlandi, en Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, afhenti tréð við hátíðlega athöfn í gær. Asii Chemnitz Narup, borgarstjóri Nuuk, tók við trénu ásamt því sem sungnir voru jólasöngvar á íslensku og grænlensku. Á morgun verður síðan kveikt á jólaljósunum á Oslóartrénu á Austurvelli við hátíðlega athöfn venju samkvæmt. Sigurður Björn Blöndal, formaður borgarráðs, veitir trénu móttöku en Erik Lunde borgarfulltrúi frá Noregi verður viðstaddur athöfnina og segir nokkur orð.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira