Guðmundur Karl: Skrýtið að fara frá Fjölni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 11:35 Guðmundur Karl er kominn úr gulu og í hvítt. Vísir Guðmundur Karl Guðmundsson, miðjumaður sem spilað hefur með Fjölni síðustu ár, gerði í morgun tveggja ára samning við FH. Guðmundur Karl er 25 ára og úr Þorlákshöfn en hefur spilað með Fjölni allan sinn meistaraflokksferil. Þetta er annað árið í röð sem FH-ingar næla sér í fyrirliða Fjölnis en á sama tíma í fyrra gekk miðvörðurinn Bergsveinn Ólafsson í raðir Íslandsmeistaranna. Sjá einnig: Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH „Tilfinningin að spila fyrir annað lið en Fjölni er mjög skrýtin,“ sagði Guðmundur Karl við Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamann 365, í morgun. „En hún er jafnframt mjög góð. Um leið og FH kom til sögunnar fannst mér þetta mjög spennandi kostur og ég ákvað að stökkva á tækifærið.“ Hann segist hafa nýlega hafnað samningstilboði frá Fjölni og ákveðið að kanna aðra kosti. „Þá kom FH til sögunnar og hlutirnir gerðust mjög hratt eftir það. Þetta var komið gott hjá Fjölni fannst mér. Síðustu 2-3 tímabil finnst mér að ég hafi átt þó nokkuð inni,“ segir hann.Guðmundur Karl og Vignir ásamt Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar FH, í morgun.vísir/tom„FH færir mér góðan og nýja áskorun. Mér finnst að þetta tækifæri geti komið mér aftur á þann stall sem mér finnst að ég eigi heima á.“ Hann segist gera sér fulla grein fyrir því að hann þurfi að berjast fyrir mínútum í jafn sterku liði og FH. „Ég fæ ekki að spila nema að ég sé nógu góður og er það undir mér komið að sanna mig hér. Ég ætla mér að gera það.“ Hann segist reikna með að fá tækifæri á miðjunni eða úti á kanti, en að einnig komi til greina að spila sem bakvörður. Þá fagni hann því að spila aftur með Bergsveini, sem og Emil Pálssyni sem var lánaður til Fjölnis í hálft tímabil í fyrra. „Það er geggjað. Ég hef saknað Begga úr klefanum og af æfingum. Líka Emils. Það verður mjög skemmtilegt að hitta þá aftur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Guðmundur Karl Guðmundsson, miðjumaður sem spilað hefur með Fjölni síðustu ár, gerði í morgun tveggja ára samning við FH. Guðmundur Karl er 25 ára og úr Þorlákshöfn en hefur spilað með Fjölni allan sinn meistaraflokksferil. Þetta er annað árið í röð sem FH-ingar næla sér í fyrirliða Fjölnis en á sama tíma í fyrra gekk miðvörðurinn Bergsveinn Ólafsson í raðir Íslandsmeistaranna. Sjá einnig: Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH „Tilfinningin að spila fyrir annað lið en Fjölni er mjög skrýtin,“ sagði Guðmundur Karl við Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamann 365, í morgun. „En hún er jafnframt mjög góð. Um leið og FH kom til sögunnar fannst mér þetta mjög spennandi kostur og ég ákvað að stökkva á tækifærið.“ Hann segist hafa nýlega hafnað samningstilboði frá Fjölni og ákveðið að kanna aðra kosti. „Þá kom FH til sögunnar og hlutirnir gerðust mjög hratt eftir það. Þetta var komið gott hjá Fjölni fannst mér. Síðustu 2-3 tímabil finnst mér að ég hafi átt þó nokkuð inni,“ segir hann.Guðmundur Karl og Vignir ásamt Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar FH, í morgun.vísir/tom„FH færir mér góðan og nýja áskorun. Mér finnst að þetta tækifæri geti komið mér aftur á þann stall sem mér finnst að ég eigi heima á.“ Hann segist gera sér fulla grein fyrir því að hann þurfi að berjast fyrir mínútum í jafn sterku liði og FH. „Ég fæ ekki að spila nema að ég sé nógu góður og er það undir mér komið að sanna mig hér. Ég ætla mér að gera það.“ Hann segist reikna með að fá tækifæri á miðjunni eða úti á kanti, en að einnig komi til greina að spila sem bakvörður. Þá fagni hann því að spila aftur með Bergsveini, sem og Emil Pálssyni sem var lánaður til Fjölnis í hálft tímabil í fyrra. „Það er geggjað. Ég hef saknað Begga úr klefanum og af æfingum. Líka Emils. Það verður mjög skemmtilegt að hitta þá aftur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. 11. nóvember 2016 11:00