Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna bleika Skota | Eru álög á búningnum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 17:30 Fanndís Friðriksdóttir á ferðinni í leik á móti bleikum Skotum. Vísir/Ernir England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. Skotar hafa hinsvegar áhyggjur af því að þeir þurfa að spila í bleiku búningunum sínum. Skoska karlalandsliðið hefur tapað 3 af 4 leikjum sínum í bleika búningnum og einhverjir hafa gengið svo langt að telja að álög séu á þessum búningi. BBC fjallar aðeins um bleika búninginn og fyrri dæmi um það í fótboltanum þegar menn hafi talið að álög hafi verið á ákveðnum búningasettum liða. Það má finna þessa frétt BBC hér. Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna Skota í bleiku á þessu ári því bæði kvennalandsliðið og 21 árs landsliðið unnu bleika Skota í undankeppni Evrópumótsins. Kvennalandsliðið vann 4-0 sigur á bleikum Skotum á Falkirk Stadium í júní þar sem Hallbera Guðný Gísladóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir voru allar á skotskónum. Skotarnir hefndu reyndar fyrir það tap á Laugardalsvellinum í haust en það var leikur sem skipti engu máli því íslensku stelpurnar voru búnar að tryggja sig inn á EM í Hollandi. Strákarnir í 21 árs landsliðinu unnu bleika Skota 2-0 í vonskuveðri á Víkingsvellinum í byrjun október. Aron Elís Þrándarson og Elías Már Ómarsson skoruðu mörkin. Skotarnir höfðu ekki heppnina með sér í þeim leik og Rúnar Alex Rúnarsson varði meðal annars vítaspyrnu frá þeim í stöðunni 1-0. EM 2017 í Hollandi Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
England og Skotland mætast í kvöld á Wembley í undankeppni HM 2018 en mikil spenna er í Bretlandi fyrir viðureign nágrannanna enda telja Skotar sig sjaldan hafa átt jafn miklu möguleika á móti stóra bróður. Skotar hafa hinsvegar áhyggjur af því að þeir þurfa að spila í bleiku búningunum sínum. Skoska karlalandsliðið hefur tapað 3 af 4 leikjum sínum í bleika búningnum og einhverjir hafa gengið svo langt að telja að álög séu á þessum búningi. BBC fjallar aðeins um bleika búninginn og fyrri dæmi um það í fótboltanum þegar menn hafi talið að álög hafi verið á ákveðnum búningasettum liða. Það má finna þessa frétt BBC hér. Við Íslendingar þekkjum það vel að vinna Skota í bleiku á þessu ári því bæði kvennalandsliðið og 21 árs landsliðið unnu bleika Skota í undankeppni Evrópumótsins. Kvennalandsliðið vann 4-0 sigur á bleikum Skotum á Falkirk Stadium í júní þar sem Hallbera Guðný Gísladóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir voru allar á skotskónum. Skotarnir hefndu reyndar fyrir það tap á Laugardalsvellinum í haust en það var leikur sem skipti engu máli því íslensku stelpurnar voru búnar að tryggja sig inn á EM í Hollandi. Strákarnir í 21 árs landsliðinu unnu bleika Skota 2-0 í vonskuveðri á Víkingsvellinum í byrjun október. Aron Elís Þrándarson og Elías Már Ómarsson skoruðu mörkin. Skotarnir höfðu ekki heppnina með sér í þeim leik og Rúnar Alex Rúnarsson varði meðal annars vítaspyrnu frá þeim í stöðunni 1-0.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira