Einkunnir Íslands: Gylfi bestur gegn Króötum 12. nóvember 2016 18:56 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum í dag. Vísir/EPA Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018 er strákarnir okkar máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í dag. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata með skotum fyrir utan vítateig. Íslendingar spiluðu ágætlega í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik, en nýttu færin sín illa sem varð liðinu að falli að þessu sinni.Einkunnir Íslands í leiknum:Hannes Þór Halldórsson 5 Hefði kannski getað gert betur í fyrra markinu en skotið hjá Brozovic var gott. Varði vel frá Perisic undir lok fyrri hálfleiks. Óöruggur í hornspyrnum í seinni hálfleik.Birkir Már Sævarsson 5 Átti erfitt uppdráttar gegn Perisic. Slakar fyrirgjafir.Kári Árnason 7 Heppinn að fá ekki á sig víti í fyrri hálfleik. Hefði hugsanlega getað pressað betur á Brozovic í fyrra markinu. Rann í því seinna. Vann flest skallaeinvígi.Ragnar Sigurðsson 7 Traustur að vanda. Full passívur í seinna markinu.Hörður Björgvin Magnússon 4 Byrjaði leikinn illa og virkaði stressaður. Skilaði boltanum afar illa frá sér. Virtist öruggari í aðgerðum sínum eftir því sem leið á leikinn.Spilar með miðvörður með sínu félagsliði og virtist ekki líða neitt sérstaklega vel í vinstri bakverðinum.Jóhann Berg Guðmundsson 7 Átti ágætis leik en datt full mikið út úr leiknum í seinni hálfleik. Slakar spyrnur í föstum leikatriðum.Aron Einar Gunnarsson 6 Spilaði framar en oft áður. Átti flottan sprett í fyrri hálfleik sem var nálægt því að skila marki.Birkir Bjarnason 5 Var illa staðsettur þegar Brozovic fékk boltann og kom Króötum yfir. Virtist vera stundum í basli með sitt hlutverk á miðjunni og var alltaf í eltingarleik.Theodór Elmar Bjarnason 4 Var eins og aðrir í vandræðum með að skila boltanum af sér. Fékk snemma gult í leiknum og var heppinn að fá ekki seinna gula spjaldið sitt eftir brot í fyrri hálfleik. Skánaði í seinni hálfleik en var talsvert frá sínu besta.(75. Viðar Örn Kjartansson -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn.Gylfi Þór Sigurðsson 7 - Maður leiksins Besti maður íslenska liðsins. Mjög vinnusamur og sýndi á köflum hversu góður hann er. Kom sér í ágætt færi snemma leiks en skaut í varnarmann Króata. Nýtist þó ekki jafn vel í sókn og á miðjunni.Jón Daði Böðvarsson 5 Missti boltann of oft og skilaði honum ekki nógu vel frá sér. Hefði þurft að halda boltanum betur, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Króatar voru með yfirhöndina. Átti erfitt uppdráttar einn gegn einum.(75. Arnór Ingvi Traustason -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:30 Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12. nóvember 2016 19:47 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 „Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18 Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00 Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018 er strákarnir okkar máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Króatíu í Zagreb í dag. Marcelo Brozovic skoraði bæði mörk Króata með skotum fyrir utan vítateig. Íslendingar spiluðu ágætlega í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik, en nýttu færin sín illa sem varð liðinu að falli að þessu sinni.Einkunnir Íslands í leiknum:Hannes Þór Halldórsson 5 Hefði kannski getað gert betur í fyrra markinu en skotið hjá Brozovic var gott. Varði vel frá Perisic undir lok fyrri hálfleiks. Óöruggur í hornspyrnum í seinni hálfleik.Birkir Már Sævarsson 5 Átti erfitt uppdráttar gegn Perisic. Slakar fyrirgjafir.Kári Árnason 7 Heppinn að fá ekki á sig víti í fyrri hálfleik. Hefði hugsanlega getað pressað betur á Brozovic í fyrra markinu. Rann í því seinna. Vann flest skallaeinvígi.Ragnar Sigurðsson 7 Traustur að vanda. Full passívur í seinna markinu.Hörður Björgvin Magnússon 4 Byrjaði leikinn illa og virkaði stressaður. Skilaði boltanum afar illa frá sér. Virtist öruggari í aðgerðum sínum eftir því sem leið á leikinn.Spilar með miðvörður með sínu félagsliði og virtist ekki líða neitt sérstaklega vel í vinstri bakverðinum.Jóhann Berg Guðmundsson 7 Átti ágætis leik en datt full mikið út úr leiknum í seinni hálfleik. Slakar spyrnur í föstum leikatriðum.Aron Einar Gunnarsson 6 Spilaði framar en oft áður. Átti flottan sprett í fyrri hálfleik sem var nálægt því að skila marki.Birkir Bjarnason 5 Var illa staðsettur þegar Brozovic fékk boltann og kom Króötum yfir. Virtist vera stundum í basli með sitt hlutverk á miðjunni og var alltaf í eltingarleik.Theodór Elmar Bjarnason 4 Var eins og aðrir í vandræðum með að skila boltanum af sér. Fékk snemma gult í leiknum og var heppinn að fá ekki seinna gula spjaldið sitt eftir brot í fyrri hálfleik. Skánaði í seinni hálfleik en var talsvert frá sínu besta.(75. Viðar Örn Kjartansson -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn.Gylfi Þór Sigurðsson 7 - Maður leiksins Besti maður íslenska liðsins. Mjög vinnusamur og sýndi á köflum hversu góður hann er. Kom sér í ágætt færi snemma leiks en skaut í varnarmann Króata. Nýtist þó ekki jafn vel í sókn og á miðjunni.Jón Daði Böðvarsson 5 Missti boltann of oft og skilaði honum ekki nógu vel frá sér. Hefði þurft að halda boltanum betur, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Króatar voru með yfirhöndina. Átti erfitt uppdráttar einn gegn einum.(75. Arnór Ingvi Traustason -) Spilaði ekki nógu lengi til að fá einkunn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24 Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:30 Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12. nóvember 2016 19:47 Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11 Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19 „Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18 Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00 Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt "Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:24
Aron Einar: Vissum að þeir væru fljótir að refsa Landsliðsfyrirliðinn segir ekkert annað að gera en að læra af tapinu gegn Króatíu í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:30
Heimir: Var færi á að vinna Króatana í dag Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson reyndi að bera sig vel eftir tapið gegn Króatíu í kvöld en eðlilega var hann samt svekktur. 12. nóvember 2016 19:47
Jóhann Berg: Áttum ekki skilið að tapa Jóhann Berg Guðmundsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Króatíu í dag en það dugði ekki til. 12. nóvember 2016 19:11
Hannes: Var möguleiki að fá eitthvað út úr þessu „Við áttum ekki að tapa þessum leik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands eftir 2-0 tapið í Króatíu í kvöld. 12. nóvember 2016 19:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leiknum í Zagreb | Myndband Króatar styrktu stöðu sína á toppi I-riðils í undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Íslendingum í Zagreb í kvöld. 12. nóvember 2016 19:19
„Áfram Ísland“ öskrin í Zagreb koma úr heiðursstúkunni Róbert Agnarsson og Magnús Gylfason hafa látið heyra vel í sér það sem af er leik. 12. nóvember 2016 18:18
Fyrsti sigur Tyrkja | Írar gerðu góða ferð til Vínarborgar Tyrkir unnu sinn fyrsta leik í I-riðli undankeppni HM 2018 þegar þeir lögðu Kósovó að velli, 2-0. 12. nóvember 2016 19:00
Úkraína upp fyrir Ísland Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld. 12. nóvember 2016 21:30