Skattarannsóknarstjóri staðfestir að undanskotin hlaupi á hundruðum milljóna nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 22:01 Skattrannsóknarstjóri hefur staðfest að fjárhæðir skattaundanskota þeirra mála sem embættið hefur rannsakað nemi hundruðum milljóna króna. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Tæplega hundrað manns hafa haft stöðu sakbornings í rannsóknum skattrannsóknarstjóra á aflandsgögnum og hafa 46 stórvægileg brot verið send til saksóknara.Sjá einnig: Ríkisstjórnin veitir 37 milljónir til þess að kaupa skattagögn Skattrannsóknarstjóri keypti gögn í fyrra sem innihalda upplýsingar um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Gögnin voru keypt fyrir 37 milljónir íslenskra króna en að sögn skattrannsóknarstjóra er sú fjárhæð ívið lægri en þær fjárhæðir sem Íslendingar hafa stungið undan skatti í gegnum aflandsfélög. Upphæð hvers máls um sig geti numið frá tugum til hundruða milljóna. Brotin geta varðað allt að sex ára fangelsiÍ frétt RÚV segir jafnframt að formleg rannsókn sé hafin á 108 málum í tengslum við Panamaskjölin. Einhver málanna höfðu þegar verið á borðum embættisins en 34 mál bættust við eftir að skattrannsóknarstjóri keypti umrædd gögn í kjölfar Panamalekans í vor. Brotin 46 sem skattrannsóknarstjóri hefur vísað til saksóknara varða við almenn hegningarlög. Viðurlög við slíkum brotum eru allt að sex ára fangelsisvist. Tengdar fréttir Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06 Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08 Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3. apríl 2016 18:01 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri hefur staðfest að fjárhæðir skattaundanskota þeirra mála sem embættið hefur rannsakað nemi hundruðum milljóna króna. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Tæplega hundrað manns hafa haft stöðu sakbornings í rannsóknum skattrannsóknarstjóra á aflandsgögnum og hafa 46 stórvægileg brot verið send til saksóknara.Sjá einnig: Ríkisstjórnin veitir 37 milljónir til þess að kaupa skattagögn Skattrannsóknarstjóri keypti gögn í fyrra sem innihalda upplýsingar um eignir Íslendinga í skattaskjólum. Gögnin voru keypt fyrir 37 milljónir íslenskra króna en að sögn skattrannsóknarstjóra er sú fjárhæð ívið lægri en þær fjárhæðir sem Íslendingar hafa stungið undan skatti í gegnum aflandsfélög. Upphæð hvers máls um sig geti numið frá tugum til hundruða milljóna. Brotin geta varðað allt að sex ára fangelsiÍ frétt RÚV segir jafnframt að formleg rannsókn sé hafin á 108 málum í tengslum við Panamaskjölin. Einhver málanna höfðu þegar verið á borðum embættisins en 34 mál bættust við eftir að skattrannsóknarstjóri keypti umrædd gögn í kjölfar Panamalekans í vor. Brotin 46 sem skattrannsóknarstjóri hefur vísað til saksóknara varða við almenn hegningarlög. Viðurlög við slíkum brotum eru allt að sex ára fangelsisvist.
Tengdar fréttir Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06 Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08 Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3. apríl 2016 18:01 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri skoðar ný mál eftir Panama-umfjöllun Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóri leiðist að fylla út eigin skattskýrslu en segir skattamál að öðru leyti spennandi. 4. maí 2016 11:06
Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08
Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3. apríl 2016 18:01