Benedikt blöskrar og kemur Óttari til varnar Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2016 09:04 Óttarr Proppé og Benedikt Jóhannesson hafa verið afar samstíga síðan eftir kosningar. Vísir/Vilhelm „Við skulum ná okkur upp úr hjólförum gamalla vinnubragða og bera virðingu fyrir okkur sjálfum og pólitískum andstæðingum með því að nota ekki tortryggni, hatur og ofbeldi, allra síst þegar stjórnmál eru í eðlilegum farvegi.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar um stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Benedikt, sem er að koma Óttari Proppé til varnar á Facebooksíðu sinni, segir það valda sér vonbriðgum „að heyra svikabrigsl þegar flokkarnir sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sinn að reyna að mynda starfhæfan meirihluta“. Margir hafa gagnrýnt Óttar um helgina og farið hörðum orðum um ákvörðun hans að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Hann segir að eftir þeirra stuttu kynni, þekki Benedikt ekki marga vænni og skynsamari menn.Sjá einnig: Sótt að Óttari úr öllum áttum. „Samráð um stórmál við flokka utan stjórnar í stórmálum þýðir ekki, að menn vilji að mál dagi uppi eða stjórnarflokkarnir séu að leggja eða vilji „leggja það á stjórnarandstöðuna að leysa úr því“, eins og virtir stjórnmálamenn dylgja nú um.“ Enn fremur segir Benedikt að á samningafundum með Bjarna Benediktssyni hafi hann og Óttar verið samstíga í að leggja til breytt vinnubrögð svo að breiðari aðkoma yrði að stórum málum. Ólík sjónarmið heyrðust snemma í ferinu. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig viðræðunum sem nú eru í gangi lyktar, en ég vona að þegar upp verður staðið hafi allir hlutaðeigandi verið sínum málstað trúir og reynt að finna góðar lausnir á ágreiningsmálum. Þá geta allir verið sáttir við sjálfa sig og aðra, hverjar sem niðurstöður verða.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30 „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17 Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
„Við skulum ná okkur upp úr hjólförum gamalla vinnubragða og bera virðingu fyrir okkur sjálfum og pólitískum andstæðingum með því að nota ekki tortryggni, hatur og ofbeldi, allra síst þegar stjórnmál eru í eðlilegum farvegi.“ Þetta segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar um stjórnarmyndunarviðræður Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Benedikt, sem er að koma Óttari Proppé til varnar á Facebooksíðu sinni, segir það valda sér vonbriðgum „að heyra svikabrigsl þegar flokkarnir sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sinn að reyna að mynda starfhæfan meirihluta“. Margir hafa gagnrýnt Óttar um helgina og farið hörðum orðum um ákvörðun hans að fara í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Hann segir að eftir þeirra stuttu kynni, þekki Benedikt ekki marga vænni og skynsamari menn.Sjá einnig: Sótt að Óttari úr öllum áttum. „Samráð um stórmál við flokka utan stjórnar í stórmálum þýðir ekki, að menn vilji að mál dagi uppi eða stjórnarflokkarnir séu að leggja eða vilji „leggja það á stjórnarandstöðuna að leysa úr því“, eins og virtir stjórnmálamenn dylgja nú um.“ Enn fremur segir Benedikt að á samningafundum með Bjarna Benediktssyni hafi hann og Óttar verið samstíga í að leggja til breytt vinnubrögð svo að breiðari aðkoma yrði að stórum málum. Ólík sjónarmið heyrðust snemma í ferinu. „Ég hef ekki hugmynd um hvernig viðræðunum sem nú eru í gangi lyktar, en ég vona að þegar upp verður staðið hafi allir hlutaðeigandi verið sínum málstað trúir og reynt að finna góðar lausnir á ágreiningsmálum. Þá geta allir verið sáttir við sjálfa sig og aðra, hverjar sem niðurstöður verða.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30 „Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17 Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Nýir þingmenn tókust á um stjórnarmyndunarviðræður: „Ekkert að því að vera sár“ Þrír nýir þingmenn mættu á Sprengisand til að ræða stjórnmálin. 13. nóvember 2016 11:45
Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16
Efast um að myndun stjórnarinnar takist Stjórnarmaður í Bjartri framtíð og fyrrverandi þingmaður segir prinsippmál koma í veg fyrir að flokkurinn geti myndað stjórn með Viðreisn og Sjálfstæðismönnum. Standi Óttarr Proppé á prinsippum sínum muni viðræður enda fljótt. 14. nóvember 2016 05:30
„Vonandi vitum við á morgun, eða ekki seinna en þriðjudag, hvort við náum saman“ Ellefu tíma stjórnarmyndunarviðræðum lokið. 13. nóvember 2016 22:17
Stjórnarmyndunarviðræður: Fundað fyrir utan höfuðborgarsvæðið Nefndarmenn vildu fá góðan frið við fundarstörf. 13. nóvember 2016 13:39