Sevilla-menn í stuði | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2016 22:00 Leikmenn Sevilla voru í miklum ham í kvöld. vísir/getty Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli. Tottenham er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig, tveimur stigum á eftir Leverkusen og fjórum stigum á eftir Monaco sem vann öruggan 3-0 sigur á CSKA Moskvu á heimavelli. Radamel Falcao skoraði tvívegis fyrir Monaco. Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit eftir sigur á Sporting Lissabon. Adrián Ramos skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Dortmund er með 10 stig á toppi F-riðils, tveimur stigum á undan Real Madrid sem gerði 3-3 jafntefli við Legia í Varsjá.FC Köbenhavn og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í Kaupmannahöfn í G-riðli. Leicester er með 10 stig á toppi riðilsins og hefur ekki enn fengið á sig mark. Í hinum leik riðilsins vann Porto 1-0 sigur á Club Brugge. André Silva gerði eina markið skömmu fyrir hálfleik. Sevilla situr á toppi H-riðils með 10 stig eftir 4-0 sigur á Dinamo Zagreb. Á sama tíma gerðu Juventus og Lyon 1-1 jafntefli í Tórínó. Gonzalo Higuaín kom ítölsku meisturunum yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu en Corentin Tolisso jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Juventus er með átta stig í 2. sæti riðilsins, fjórum stigum á undan Lyon sem er í 3. sætinu. Dinamo Zagreb situr á botninum án stiga.Úrslitin í kvöld:E-riðill:Tottenham 0-1 Leverkusen 0-1 Kevin Kampl (65.).Monaco 3-0 CSKA Moskva 1-0 Valére Germain (13.), 2-0 Radamel Falcao (29.), 3-0 Falcao (41.).F-riðill:Legia Varsjá 3-3 Real Madrid 0-1 Gareth Bale (1.), 0-2 Karim Benzema (35.), 1-2 Vadis Odjidja Ofoe (40.), 2-2 Miroslav Radovic (58.), 3-2 Thibault Moulin (83.), 3-3 Mateo Kovacic (85.).Dortmund 1-0 Sporting 1-0 Adrián Ramos (12.).G-riðill:FCK 0-0 LeicesterPorto 1-0 Club Brugge 1-0 André Silva (37.).H-riðill:Juventus 1-1 Lyon 1-0 Gonzalo Higuaín, víti (13.), 1-1 Corentin Tolisso (84.).Sevilla 4-0 Dinamo Zagreb 1-0 Luciano Vietto (31.), 2-0 Sergio Escudero (66.), 3-0 Steven N'Zonzi (80.), 4-0 Wissam ben Yedder (87.).Rautt spjald: Petar Stojanovic, Dinamo (45+1.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli. Tottenham er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig, tveimur stigum á eftir Leverkusen og fjórum stigum á eftir Monaco sem vann öruggan 3-0 sigur á CSKA Moskvu á heimavelli. Radamel Falcao skoraði tvívegis fyrir Monaco. Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit eftir sigur á Sporting Lissabon. Adrián Ramos skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Dortmund er með 10 stig á toppi F-riðils, tveimur stigum á undan Real Madrid sem gerði 3-3 jafntefli við Legia í Varsjá.FC Köbenhavn og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í Kaupmannahöfn í G-riðli. Leicester er með 10 stig á toppi riðilsins og hefur ekki enn fengið á sig mark. Í hinum leik riðilsins vann Porto 1-0 sigur á Club Brugge. André Silva gerði eina markið skömmu fyrir hálfleik. Sevilla situr á toppi H-riðils með 10 stig eftir 4-0 sigur á Dinamo Zagreb. Á sama tíma gerðu Juventus og Lyon 1-1 jafntefli í Tórínó. Gonzalo Higuaín kom ítölsku meisturunum yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu en Corentin Tolisso jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Juventus er með átta stig í 2. sæti riðilsins, fjórum stigum á undan Lyon sem er í 3. sætinu. Dinamo Zagreb situr á botninum án stiga.Úrslitin í kvöld:E-riðill:Tottenham 0-1 Leverkusen 0-1 Kevin Kampl (65.).Monaco 3-0 CSKA Moskva 1-0 Valére Germain (13.), 2-0 Radamel Falcao (29.), 3-0 Falcao (41.).F-riðill:Legia Varsjá 3-3 Real Madrid 0-1 Gareth Bale (1.), 0-2 Karim Benzema (35.), 1-2 Vadis Odjidja Ofoe (40.), 2-2 Miroslav Radovic (58.), 3-2 Thibault Moulin (83.), 3-3 Mateo Kovacic (85.).Dortmund 1-0 Sporting 1-0 Adrián Ramos (12.).G-riðill:FCK 0-0 LeicesterPorto 1-0 Club Brugge 1-0 André Silva (37.).H-riðill:Juventus 1-1 Lyon 1-0 Gonzalo Higuaín, víti (13.), 1-1 Corentin Tolisso (84.).Sevilla 4-0 Dinamo Zagreb 1-0 Luciano Vietto (31.), 2-0 Sergio Escudero (66.), 3-0 Steven N'Zonzi (80.), 4-0 Wissam ben Yedder (87.).Rautt spjald: Petar Stojanovic, Dinamo (45+1.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn