Sjáðu stjörnuframmistöðu Jóhanns í dramatískum sigri Burnley | Myndbönd 6. nóvember 2016 11:15 Jóhann fagnar marki sínu í gær. Vísir/getty Burnley lyfti sér upp í efri hluta töflunnar með dramatískum 3-2 sigri á Crystal Palace í gær en Jóhann Berg Guðmundsson átti stóran hlut í sigrinum með eitt mark ásamt því að leggja upp sigurmarkið. Jóhann kom Burnley 2-0 yfir með fyrsta marki sínu í ensku úrvalsdeildinni en eftir jöfnunarmark Christian Benteke var spennan gríðarleg á lokamínútunum. Ashley Barnes reyndist hetja Burnley á 94. mínútu þegar hann skoraði sigurmarkið en Jóhann átti þá frábæra sendingu inn á Barnes sem kláraði færið vel. Í lokaleik dagsins flengdu lærisveinar Antonio Conte í Chelsea andstæðinga sína í Everton 5-0 á heimavelli en sigurinn var síst of stór. Var þetta fimmti sigur Chelsea í röð í ensku úrvalsdeildinni en liðið er með markatöluna 16-0 í þessum fimm leikjum og er liðið komið á toppinn fyrir leiki dagsins. Sunderland vann sinn fyrsta leik í vetur á útivelli gegn Bournemouth þrátt fyrir að missa mann af velli þegar hálftími var til leiksloka. Sunderland er þó áfram í neðsta sæti deildarinnar. Þá missti Manchester City tvö stig á lokamínútunum í 1-1 jafntefli gegn Middlesbrough en sömu úrslit litu dagsins ljós í jafntefli West Ham og Stoke. Hér að neðan má sjá mörkin og helstu atvik úr leikjunum fimm sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær.Burnley 3-2 Crystal Palace Chelsea 5-0 Everton Manchester City 1-1 Middlesbrough West Ham 1-1 Stoke Bournemouth 1-2 Sunderland Laugardagsuppgjör Enski boltinn Tengdar fréttir Middlesbrough nældi í óvænt stig á Etihad | Sjáðu mörkin Nýliðar Middlesbrough náðu að krækja í eitt stig i ótrúlegu 1-1 jafntefli gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5. nóvember 2016 17:00 Jóhann Berg allt í öllu í dramatískum sigri Burnley | Sjáðu mörkin Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley í 3-2 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa skorað annað marka Burnley í leiknum lagði hann upp sigurmarkið. 5. nóvember 2016 00:01 Fimm stjörnu frammistaða Chelsea á heimavelli | Sjáðu mörkin Fimm stjörnu frammistaða Chelsea á heimavelli en lærisveinar Antonio Conte hafa nú unnið fimm leiki í röð með markatölunni 16-0. 5. nóvember 2016 00:01 Fyrsti sigur Sunderland kom með Moyes í stúkunni | Jafnt hjá West Ham og Stoke | Sjáðu mörkin Leikmenn Sunderland unnu langþráðan 2-1 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 5. nóvember 2016 00:01 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Burnley lyfti sér upp í efri hluta töflunnar með dramatískum 3-2 sigri á Crystal Palace í gær en Jóhann Berg Guðmundsson átti stóran hlut í sigrinum með eitt mark ásamt því að leggja upp sigurmarkið. Jóhann kom Burnley 2-0 yfir með fyrsta marki sínu í ensku úrvalsdeildinni en eftir jöfnunarmark Christian Benteke var spennan gríðarleg á lokamínútunum. Ashley Barnes reyndist hetja Burnley á 94. mínútu þegar hann skoraði sigurmarkið en Jóhann átti þá frábæra sendingu inn á Barnes sem kláraði færið vel. Í lokaleik dagsins flengdu lærisveinar Antonio Conte í Chelsea andstæðinga sína í Everton 5-0 á heimavelli en sigurinn var síst of stór. Var þetta fimmti sigur Chelsea í röð í ensku úrvalsdeildinni en liðið er með markatöluna 16-0 í þessum fimm leikjum og er liðið komið á toppinn fyrir leiki dagsins. Sunderland vann sinn fyrsta leik í vetur á útivelli gegn Bournemouth þrátt fyrir að missa mann af velli þegar hálftími var til leiksloka. Sunderland er þó áfram í neðsta sæti deildarinnar. Þá missti Manchester City tvö stig á lokamínútunum í 1-1 jafntefli gegn Middlesbrough en sömu úrslit litu dagsins ljós í jafntefli West Ham og Stoke. Hér að neðan má sjá mörkin og helstu atvik úr leikjunum fimm sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær.Burnley 3-2 Crystal Palace Chelsea 5-0 Everton Manchester City 1-1 Middlesbrough West Ham 1-1 Stoke Bournemouth 1-2 Sunderland Laugardagsuppgjör
Enski boltinn Tengdar fréttir Middlesbrough nældi í óvænt stig á Etihad | Sjáðu mörkin Nýliðar Middlesbrough náðu að krækja í eitt stig i ótrúlegu 1-1 jafntefli gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5. nóvember 2016 17:00 Jóhann Berg allt í öllu í dramatískum sigri Burnley | Sjáðu mörkin Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley í 3-2 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa skorað annað marka Burnley í leiknum lagði hann upp sigurmarkið. 5. nóvember 2016 00:01 Fimm stjörnu frammistaða Chelsea á heimavelli | Sjáðu mörkin Fimm stjörnu frammistaða Chelsea á heimavelli en lærisveinar Antonio Conte hafa nú unnið fimm leiki í röð með markatölunni 16-0. 5. nóvember 2016 00:01 Fyrsti sigur Sunderland kom með Moyes í stúkunni | Jafnt hjá West Ham og Stoke | Sjáðu mörkin Leikmenn Sunderland unnu langþráðan 2-1 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 5. nóvember 2016 00:01 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Middlesbrough nældi í óvænt stig á Etihad | Sjáðu mörkin Nýliðar Middlesbrough náðu að krækja í eitt stig i ótrúlegu 1-1 jafntefli gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5. nóvember 2016 17:00
Jóhann Berg allt í öllu í dramatískum sigri Burnley | Sjáðu mörkin Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley í 3-2 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa skorað annað marka Burnley í leiknum lagði hann upp sigurmarkið. 5. nóvember 2016 00:01
Fimm stjörnu frammistaða Chelsea á heimavelli | Sjáðu mörkin Fimm stjörnu frammistaða Chelsea á heimavelli en lærisveinar Antonio Conte hafa nú unnið fimm leiki í röð með markatölunni 16-0. 5. nóvember 2016 00:01
Fyrsti sigur Sunderland kom með Moyes í stúkunni | Jafnt hjá West Ham og Stoke | Sjáðu mörkin Leikmenn Sunderland unnu langþráðan 2-1 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. 5. nóvember 2016 00:01