Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 6. nóvember 2016 18:06 Clinton og Trump í kappræðum í Washington-háskóla á dögunum. vísir/getty Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, mun sigra andstæðing sinn, Repúblíkanann Donald Trump, ef marka má niðurstöður skoðanakannana sem birtar voru í dag. Gengið verður til kosninga nú á þriðjudag en mjótt hefur verið á munum milli frambjóðendanna tveggja. Samkvæmt könnun sem gerð var af NBC-Wall Street Journal hefur Clinton fjögurra prósenta forskot á Trump. Niðurstöður hennar eru á þá leið að 44 prósent aðspurðra kváðust kjósa Clinton en 40 prósent sögðust styðja Trump. Þrátt fyrir að Clinton mælist með forskot á Trump hefur fylgi hennar dalað á síðustu vikum. Um miðjan mánuð mældist hún með ellefu prósenta forskot á andstæðing sinn. Líkur eru á að rannsókn alríkislögreglunnar á nýlega afhjúpuðum tölvupóstum Clinton hafi átt þátt í fylgistapi hennar.Barack Obama sigraði Mitt Romney naumlega í Flórída-fylki á sínum tíma.Vísir/EPAClinton mælist einnig hærri í Flórída Samkvæmt skoðanakönnunum nýtur Clinton einnig meira fylgis í Flórída en talið er að nauðsynlegt sé fyrir Trump að sigra í ríkinu til þess að ná kjöri. Ríkið er svokallað „swing-state“ en með því er átt við að ekki er augljóst hvort meirihluti íbúa kjósi forsetaefni Demókrata eða Repúblíkana. Því er oft mjótt á munum milli frambjóðenda í fylkinu, til að mynda sigraði Obama mótherja sinn Mitt Romney í Flórída með aðeins 0,9 prósenta mun. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. 4. nóvember 2016 11:15 Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. 5. nóvember 2016 18:52 Enn eitt áfallið fyrir Clinton á lokasprettinum Tölvupóstsklúður Hillary Clinton heldur áfram að valda henni tjóni, nú þegar aðeins fáeinir dagar eru til forsetakosninga í Bandaríkjunum. 4. nóvember 2016 07:00 Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum. 2. nóvember 2016 19:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, mun sigra andstæðing sinn, Repúblíkanann Donald Trump, ef marka má niðurstöður skoðanakannana sem birtar voru í dag. Gengið verður til kosninga nú á þriðjudag en mjótt hefur verið á munum milli frambjóðendanna tveggja. Samkvæmt könnun sem gerð var af NBC-Wall Street Journal hefur Clinton fjögurra prósenta forskot á Trump. Niðurstöður hennar eru á þá leið að 44 prósent aðspurðra kváðust kjósa Clinton en 40 prósent sögðust styðja Trump. Þrátt fyrir að Clinton mælist með forskot á Trump hefur fylgi hennar dalað á síðustu vikum. Um miðjan mánuð mældist hún með ellefu prósenta forskot á andstæðing sinn. Líkur eru á að rannsókn alríkislögreglunnar á nýlega afhjúpuðum tölvupóstum Clinton hafi átt þátt í fylgistapi hennar.Barack Obama sigraði Mitt Romney naumlega í Flórída-fylki á sínum tíma.Vísir/EPAClinton mælist einnig hærri í Flórída Samkvæmt skoðanakönnunum nýtur Clinton einnig meira fylgis í Flórída en talið er að nauðsynlegt sé fyrir Trump að sigra í ríkinu til þess að ná kjöri. Ríkið er svokallað „swing-state“ en með því er átt við að ekki er augljóst hvort meirihluti íbúa kjósi forsetaefni Demókrata eða Repúblíkana. Því er oft mjótt á munum milli frambjóðenda í fylkinu, til að mynda sigraði Obama mótherja sinn Mitt Romney í Flórída með aðeins 0,9 prósenta mun.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. 4. nóvember 2016 11:15 Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. 5. nóvember 2016 18:52 Enn eitt áfallið fyrir Clinton á lokasprettinum Tölvupóstsklúður Hillary Clinton heldur áfram að valda henni tjóni, nú þegar aðeins fáeinir dagar eru til forsetakosninga í Bandaríkjunum. 4. nóvember 2016 07:00 Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum. 2. nóvember 2016 19:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ 6. nóvember 2016 11:01
Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30
Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. 4. nóvember 2016 11:15
Forsetaframbjóðendur berjast um Flórída Hillary Clinton og Donald Trump eru nú bæði stödd í Flórída þar sem mjótt er á mununum á milli þeirra. Trump þarf sigur þar ætli hann sér að verða forseti. 5. nóvember 2016 18:52
Enn eitt áfallið fyrir Clinton á lokasprettinum Tölvupóstsklúður Hillary Clinton heldur áfram að valda henni tjóni, nú þegar aðeins fáeinir dagar eru til forsetakosninga í Bandaríkjunum. 4. nóvember 2016 07:00
Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum. 2. nóvember 2016 19:00