Aron Elís lokaði tímabilinu með frábæru marki | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. nóvember 2016 11:00 Aron Elís skoraði fallegt mark. mynd/aafk.no Íslendingaliðið Álasund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk tímabilinu þar í landi í gær með 4-2 útisigri á Sogndal þar sem Aron Elís Þrándarson skoraði frábært mark. Heimamenn í Sogndal komust í 2-1 á 17. mínútu en Aron Elís jafnaði metin með frábæru skoti fyrir utan teig á 23. mínútu, óverjandi fyrir markvörð heimamanna. Álasund komst í 3-2 fyrir lok fyrri hálfleiks og gulltryggði sigurinn með fjórða markinu á 76. mínútu en liðið er búið að vera í miklum ham undanfarnar vikur. Það vann sjö af síðustu níu leikjum sínum og tapaði ekki einum þeirra. Það fór úr mikilli fallbaráttu í það að sigla lygnan sjó um miðja deild en Álasund hafnaði á endanum í níunda sæti. Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson voru báðir í byrjunarliðinu Álasunds með Aroni Elís en allir voru þeir byrjunarliðsmenn í U21 árs landsliðinu í síðustu undankeppni sem lauk með svekkjandi tapi gegn Úkraínu á Laugardalsvellinum. Aron Elís skoraði þrjú mörk og lagði upp sex fyrir Álasund á tímabilinu en hann spilaði mest sem vinstri kantmaður. Hann var kallaður inn í A-landsliðið fyrir Emil Hallfreðsson á föstudaginn vegna meiðsla Hafnfirðingsins.Markið sem Aron Elís skoraði í gær má sjá hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira
Íslendingaliðið Álasund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk tímabilinu þar í landi í gær með 4-2 útisigri á Sogndal þar sem Aron Elís Þrándarson skoraði frábært mark. Heimamenn í Sogndal komust í 2-1 á 17. mínútu en Aron Elís jafnaði metin með frábæru skoti fyrir utan teig á 23. mínútu, óverjandi fyrir markvörð heimamanna. Álasund komst í 3-2 fyrir lok fyrri hálfleiks og gulltryggði sigurinn með fjórða markinu á 76. mínútu en liðið er búið að vera í miklum ham undanfarnar vikur. Það vann sjö af síðustu níu leikjum sínum og tapaði ekki einum þeirra. Það fór úr mikilli fallbaráttu í það að sigla lygnan sjó um miðja deild en Álasund hafnaði á endanum í níunda sæti. Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson voru báðir í byrjunarliðinu Álasunds með Aroni Elís en allir voru þeir byrjunarliðsmenn í U21 árs landsliðinu í síðustu undankeppni sem lauk með svekkjandi tapi gegn Úkraínu á Laugardalsvellinum. Aron Elís skoraði þrjú mörk og lagði upp sex fyrir Álasund á tímabilinu en hann spilaði mest sem vinstri kantmaður. Hann var kallaður inn í A-landsliðið fyrir Emil Hallfreðsson á föstudaginn vegna meiðsla Hafnfirðingsins.Markið sem Aron Elís skoraði í gær má sjá hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Sjá meira