Ferli Steven Gerrard lauk líklega með tapi í vítaspyrnukeppni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. nóvember 2016 15:15 Steven Gerrard skoraði úr sinni spyrnu. vísir/getty Steven Gerrard og félagar í bandaríska MLS-liðinu Los Angeles Galaxy féllu úr leik í úrslitakeppninni í gær þegar liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Colorado Rapids. Gerrard kom inn á þegar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en hann tók fyrsta víti Galaxy-liðsins og skoraði. Það var eina vítið sem Galaxy skoraði úr því Giovani dos Santos skaut yfir markið og Tim Howard, fyrrverandi markvörður Everton, varði svo tvær aðrar. Enski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Steven Gerrard er búinn að gefa það út að hann mun ekki endurnýja samninginn sinn við Los Angeles-liðið og er glæstum ferli hans líklega lokið. Enskir fjölmiðlar greina frá því að þessi 36 ára gamli miðjumaður muni að öllum líkindum leggja skóna á hilluna. Það er auðvitað kaldhæðni örlaganna að enskur landsliðsmaður klári ferilinn í vítaspyrnukeppni og tapi því nokkrar erfiðar næturnar hefur hann átt eins og aðrir Englendingar vegna tapleikja enska landsliðsins í vítaspyrnukeppnum í gegnum tíðina. Ashley Cole, annar fyrrverandi enskur landsliðsmaður, tók eina spyrnu Galaxy í gær en lét Tim Howard verja frá sér. Howard er kominn aftur í bandaríska landsliðið og er búið að gefa út að hann er aftur orðinn aðalmarkvörður þess. Hann tók sér tveggja ára frí frá landsliðinu eftir HM 2014. Allt það helsta úr leiknum og vítaspyrnukeppnina má sjá með því að smella hér. Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Steven Gerrard og félagar í bandaríska MLS-liðinu Los Angeles Galaxy féllu úr leik í úrslitakeppninni í gær þegar liðið tapaði í vítaspyrnukeppni fyrir Colorado Rapids. Gerrard kom inn á þegar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en hann tók fyrsta víti Galaxy-liðsins og skoraði. Það var eina vítið sem Galaxy skoraði úr því Giovani dos Santos skaut yfir markið og Tim Howard, fyrrverandi markvörður Everton, varði svo tvær aðrar. Enski landsliðsmaðurinn fyrrverandi Steven Gerrard er búinn að gefa það út að hann mun ekki endurnýja samninginn sinn við Los Angeles-liðið og er glæstum ferli hans líklega lokið. Enskir fjölmiðlar greina frá því að þessi 36 ára gamli miðjumaður muni að öllum líkindum leggja skóna á hilluna. Það er auðvitað kaldhæðni örlaganna að enskur landsliðsmaður klári ferilinn í vítaspyrnukeppni og tapi því nokkrar erfiðar næturnar hefur hann átt eins og aðrir Englendingar vegna tapleikja enska landsliðsins í vítaspyrnukeppnum í gegnum tíðina. Ashley Cole, annar fyrrverandi enskur landsliðsmaður, tók eina spyrnu Galaxy í gær en lét Tim Howard verja frá sér. Howard er kominn aftur í bandaríska landsliðið og er búið að gefa út að hann er aftur orðinn aðalmarkvörður þess. Hann tók sér tveggja ára frí frá landsliðinu eftir HM 2014. Allt það helsta úr leiknum og vítaspyrnukeppnina má sjá með því að smella hér.
Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira