Er Kompany næstur undir fallöxina hjá Guardiola? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 08:52 Kompany hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum á tímabilinu. vísir/getty Framtíð Vincents Kompany hjá Manchester City er í óvissu eftir að hann var ekki valinn í 18 manna hóp liðsins fyrir leikinn gegn Barcelona í fyrradag. Kompany, sem er fyrirliði Man City, hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og misst mikið úr vegna þeirra. Hann er þó heill eins og er en þrátt fyrir það valdi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Barcelona. Í hans stað var spænski unglingurinn Pablo Maffeo á bekknum gegn Börsungum. Guardiola hefur sýnt litla miskunn síðan hann kom til Man City en hann lét Joe Hart t.a.m. fara á láni til Torino og allar líkur eru á því að Yaya Touré sé einnig á útleið. Samkvæmt frétt Daily Mail gætu sömu örlög beðið Kompanys sem hefur aðeins byrjað einn leik á tímabilinu. Hinn þrítugi Kompany var í byrjunarliði Man City gegn Swansea City í deildarbikarnum en þurfti að fara meiddur af velli í þeim leik. Kompany kom til Man City 2008 og var fyrirliði liðsins þegar það varð Englandsmeistari 2012 og 2014. Enski boltinn Tengdar fréttir Bravo tekur tapið á sig Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. 20. október 2016 08:09 Segir algjörlega útilokað að Guardiola snúi aftur til Barcelona Pep Guardiola er enn í guðatölu á Nou Camp en faðir hans segir útilokað að hann muni aftur starfa fyrir félagið, í hvaða mynd sem er. 18. október 2016 19:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Pique: Man City spilar eins og Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að Manchester City spili svipaðan fótbolta og Katalóníuliðið. 19. október 2016 07:15 City skilaði hagnaði annað árið í röð Manchester City er skuldlaust félag og orðið arðbært þar að auki. 18. október 2016 08:30 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Framtíð Vincents Kompany hjá Manchester City er í óvissu eftir að hann var ekki valinn í 18 manna hóp liðsins fyrir leikinn gegn Barcelona í fyrradag. Kompany, sem er fyrirliði Man City, hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og misst mikið úr vegna þeirra. Hann er þó heill eins og er en þrátt fyrir það valdi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Barcelona. Í hans stað var spænski unglingurinn Pablo Maffeo á bekknum gegn Börsungum. Guardiola hefur sýnt litla miskunn síðan hann kom til Man City en hann lét Joe Hart t.a.m. fara á láni til Torino og allar líkur eru á því að Yaya Touré sé einnig á útleið. Samkvæmt frétt Daily Mail gætu sömu örlög beðið Kompanys sem hefur aðeins byrjað einn leik á tímabilinu. Hinn þrítugi Kompany var í byrjunarliði Man City gegn Swansea City í deildarbikarnum en þurfti að fara meiddur af velli í þeim leik. Kompany kom til Man City 2008 og var fyrirliði liðsins þegar það varð Englandsmeistari 2012 og 2014.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bravo tekur tapið á sig Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. 20. október 2016 08:09 Segir algjörlega útilokað að Guardiola snúi aftur til Barcelona Pep Guardiola er enn í guðatölu á Nou Camp en faðir hans segir útilokað að hann muni aftur starfa fyrir félagið, í hvaða mynd sem er. 18. október 2016 19:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Pique: Man City spilar eins og Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að Manchester City spili svipaðan fótbolta og Katalóníuliðið. 19. október 2016 07:15 City skilaði hagnaði annað árið í röð Manchester City er skuldlaust félag og orðið arðbært þar að auki. 18. október 2016 08:30 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Bravo tekur tapið á sig Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. 20. október 2016 08:09
Segir algjörlega útilokað að Guardiola snúi aftur til Barcelona Pep Guardiola er enn í guðatölu á Nou Camp en faðir hans segir útilokað að hann muni aftur starfa fyrir félagið, í hvaða mynd sem er. 18. október 2016 19:45
Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34
Pique: Man City spilar eins og Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að Manchester City spili svipaðan fótbolta og Katalóníuliðið. 19. október 2016 07:15
City skilaði hagnaði annað árið í röð Manchester City er skuldlaust félag og orðið arðbært þar að auki. 18. október 2016 08:30
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15