Er Kompany næstur undir fallöxina hjá Guardiola? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 08:52 Kompany hefur aðeins komið við sögu í tveimur leikjum á tímabilinu. vísir/getty Framtíð Vincents Kompany hjá Manchester City er í óvissu eftir að hann var ekki valinn í 18 manna hóp liðsins fyrir leikinn gegn Barcelona í fyrradag. Kompany, sem er fyrirliði Man City, hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og misst mikið úr vegna þeirra. Hann er þó heill eins og er en þrátt fyrir það valdi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Barcelona. Í hans stað var spænski unglingurinn Pablo Maffeo á bekknum gegn Börsungum. Guardiola hefur sýnt litla miskunn síðan hann kom til Man City en hann lét Joe Hart t.a.m. fara á láni til Torino og allar líkur eru á því að Yaya Touré sé einnig á útleið. Samkvæmt frétt Daily Mail gætu sömu örlög beðið Kompanys sem hefur aðeins byrjað einn leik á tímabilinu. Hinn þrítugi Kompany var í byrjunarliði Man City gegn Swansea City í deildarbikarnum en þurfti að fara meiddur af velli í þeim leik. Kompany kom til Man City 2008 og var fyrirliði liðsins þegar það varð Englandsmeistari 2012 og 2014. Enski boltinn Tengdar fréttir Bravo tekur tapið á sig Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. 20. október 2016 08:09 Segir algjörlega útilokað að Guardiola snúi aftur til Barcelona Pep Guardiola er enn í guðatölu á Nou Camp en faðir hans segir útilokað að hann muni aftur starfa fyrir félagið, í hvaða mynd sem er. 18. október 2016 19:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Pique: Man City spilar eins og Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að Manchester City spili svipaðan fótbolta og Katalóníuliðið. 19. október 2016 07:15 City skilaði hagnaði annað árið í röð Manchester City er skuldlaust félag og orðið arðbært þar að auki. 18. október 2016 08:30 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Framtíð Vincents Kompany hjá Manchester City er í óvissu eftir að hann var ekki valinn í 18 manna hóp liðsins fyrir leikinn gegn Barcelona í fyrradag. Kompany, sem er fyrirliði Man City, hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og misst mikið úr vegna þeirra. Hann er þó heill eins og er en þrátt fyrir það valdi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Barcelona. Í hans stað var spænski unglingurinn Pablo Maffeo á bekknum gegn Börsungum. Guardiola hefur sýnt litla miskunn síðan hann kom til Man City en hann lét Joe Hart t.a.m. fara á láni til Torino og allar líkur eru á því að Yaya Touré sé einnig á útleið. Samkvæmt frétt Daily Mail gætu sömu örlög beðið Kompanys sem hefur aðeins byrjað einn leik á tímabilinu. Hinn þrítugi Kompany var í byrjunarliði Man City gegn Swansea City í deildarbikarnum en þurfti að fara meiddur af velli í þeim leik. Kompany kom til Man City 2008 og var fyrirliði liðsins þegar það varð Englandsmeistari 2012 og 2014.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bravo tekur tapið á sig Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. 20. október 2016 08:09 Segir algjörlega útilokað að Guardiola snúi aftur til Barcelona Pep Guardiola er enn í guðatölu á Nou Camp en faðir hans segir útilokað að hann muni aftur starfa fyrir félagið, í hvaða mynd sem er. 18. október 2016 19:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Pique: Man City spilar eins og Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að Manchester City spili svipaðan fótbolta og Katalóníuliðið. 19. október 2016 07:15 City skilaði hagnaði annað árið í röð Manchester City er skuldlaust félag og orðið arðbært þar að auki. 18. október 2016 08:30 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Bravo tekur tapið á sig Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. 20. október 2016 08:09
Segir algjörlega útilokað að Guardiola snúi aftur til Barcelona Pep Guardiola er enn í guðatölu á Nou Camp en faðir hans segir útilokað að hann muni aftur starfa fyrir félagið, í hvaða mynd sem er. 18. október 2016 19:45
Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34
Pique: Man City spilar eins og Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, segir að Manchester City spili svipaðan fótbolta og Katalóníuliðið. 19. október 2016 07:15
City skilaði hagnaði annað árið í röð Manchester City er skuldlaust félag og orðið arðbært þar að auki. 18. október 2016 08:30
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15