Fyrrum kona Subway-Jared segir samlokurisann hafa vitað af barnagirnd hans Anton Egilsson skrifar 24. október 2016 21:48 Æðstu yfirmenn Subway eiga samkvæmt fyrrum eiginkonu Jareds að hafa vitað af barnagirnd hans síðan árið 2004. Vísir/AFP Katie McLaughlin fyrrum eiginkona Subway-Jared hefur kært samlokurisann á þeim grundvelli að æðstu yfirmenn fyrirtækisins hafi vitað af barnagirnd hans allt frá árinu 2004 án þess að aðhafast nokkuð í málinu. CNN fjallar um málið.Subway-Jared eða Jared Fogle eins og hann heitir réttu nafni er fyrrum talsmaður samlokufyrirtækisins Subway. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa einungis borðað Subway-samlokur í þeim tilgangi að grenna sig. Var hann í nóvember síðastliðnum dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms. „Ábyrgt fyrirtæki hefði gripið til tafarlausra aðgerða strax og þau hefðu heyrt af slíkri hegðun, jafnvel þó það hefðu einungis verið ásakanir. Subway féll á hverju prófinu á fætur öðru með viðbrögðum sínum við þeim kvörtunum sem bárust til þeirra“ er meðal þess sem kemur fram í kæru Katie á hendur Subway. Þá segir jafnframt að Katie og börn hennar hafi þurft að þola mikla tilfinningalega vanlíðan sökum þess að barnagirnd Jareds hafi ekki verið gerð opinber áður en hún giftist honum árið 2010. Því er þá haldið fram í kærunni að Subway hafi trúað því að til að viðhalda markaðshlutdeild sinni, arðsemi og vexti fyrirtækisins skipti mannorð Jareds miklu máli. Þeir hafi því ekki leyst frá skjóðunni. Metnaður Subway fyrir söluhagnaði hafi þannig komið á kostnað Katie og barna hennar. Tengdar fréttir Lögreglan leitaði á heimili „Subway“ Jared Hluti af umfangsmikilli rannsókn á barnaklámhring. 7. júlí 2015 14:52 Subway Jared játar barnaníð Hann er sagður hafa greitt fyrir kynlíf við 16 ára gamlar stúlkur og átt barnaklám. 20. ágúst 2015 08:01 Gengið í skrokk á Subway Jared í fangelsi Sextugur fangi hrinti talsmanninum fyrrverandi í jörðina og sló hann ítrekað í andlitið. 17. mars 2016 21:40 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Katie McLaughlin fyrrum eiginkona Subway-Jared hefur kært samlokurisann á þeim grundvelli að æðstu yfirmenn fyrirtækisins hafi vitað af barnagirnd hans allt frá árinu 2004 án þess að aðhafast nokkuð í málinu. CNN fjallar um málið.Subway-Jared eða Jared Fogle eins og hann heitir réttu nafni er fyrrum talsmaður samlokufyrirtækisins Subway. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa einungis borðað Subway-samlokur í þeim tilgangi að grenna sig. Var hann í nóvember síðastliðnum dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og vörslu barnakláms. „Ábyrgt fyrirtæki hefði gripið til tafarlausra aðgerða strax og þau hefðu heyrt af slíkri hegðun, jafnvel þó það hefðu einungis verið ásakanir. Subway féll á hverju prófinu á fætur öðru með viðbrögðum sínum við þeim kvörtunum sem bárust til þeirra“ er meðal þess sem kemur fram í kæru Katie á hendur Subway. Þá segir jafnframt að Katie og börn hennar hafi þurft að þola mikla tilfinningalega vanlíðan sökum þess að barnagirnd Jareds hafi ekki verið gerð opinber áður en hún giftist honum árið 2010. Því er þá haldið fram í kærunni að Subway hafi trúað því að til að viðhalda markaðshlutdeild sinni, arðsemi og vexti fyrirtækisins skipti mannorð Jareds miklu máli. Þeir hafi því ekki leyst frá skjóðunni. Metnaður Subway fyrir söluhagnaði hafi þannig komið á kostnað Katie og barna hennar.
Tengdar fréttir Lögreglan leitaði á heimili „Subway“ Jared Hluti af umfangsmikilli rannsókn á barnaklámhring. 7. júlí 2015 14:52 Subway Jared játar barnaníð Hann er sagður hafa greitt fyrir kynlíf við 16 ára gamlar stúlkur og átt barnaklám. 20. ágúst 2015 08:01 Gengið í skrokk á Subway Jared í fangelsi Sextugur fangi hrinti talsmanninum fyrrverandi í jörðina og sló hann ítrekað í andlitið. 17. mars 2016 21:40 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Lögreglan leitaði á heimili „Subway“ Jared Hluti af umfangsmikilli rannsókn á barnaklámhring. 7. júlí 2015 14:52
Subway Jared játar barnaníð Hann er sagður hafa greitt fyrir kynlíf við 16 ára gamlar stúlkur og átt barnaklám. 20. ágúst 2015 08:01
Gengið í skrokk á Subway Jared í fangelsi Sextugur fangi hrinti talsmanninum fyrrverandi í jörðina og sló hann ítrekað í andlitið. 17. mars 2016 21:40