Arnar tekur tímabundið við Lokeren | Rúnar á leiðinni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2016 08:19 Arnar Þór Viðarsson. Vísir/Getty Íslendingaliðið Lokeren í Belgíu hefur rekið þjálfara sinn Georges Leekens og mun Arnar Þór Viðarsson taka við starfi hans tímabundið. Landsliðsmennirnir Ari Freyr Skúlason og Sverrir Ingi Ingason spila með belgíska félaginu og þeir fá nú íslenskan þjálfara. Lokeren tapaði þriðja leiknum í röð í gærkvöldi og er í tólfta sæti af sextán liðum eftir 12 umferðir. Liðið hefur aðeins náð í tíu stig af 36 mögulegum. Arnar Þór Viðarsson hefur verið varaliðsþjálfari hjá Lokeren en hann hefur verið hjá félaginu í mörg ár. Belgíska liðið tilkynnti það í morgun að Arnar Þór mun stýra liðinu á meðan leitin af nýjum þjálfara stendur yfir. Rúnar Kristinsson á að baki frábæran tíma sem leikmaður hjá Lokeren og hann hefur oftar en ekki verið orðaður við endurkomu til félagsins. Rúnar missti starfið sitt hjá Lilleström í haust og er því laus. Það verður því að teljast líklegt að Rúnar sé einn af þeim sem komi til greina sem nýr þjálfari Lokeren. Georges Leekens er 67 ára gamall og var búinn að stýra Lokeren frá því í október árið 2015. Leekens tók þá við af Bob Peeters sem entist bara nokkra mánuði í starfi. Lokeren endaði bara í 11. sæti á fyrsta tímabilinu undir stjórn Leekens og eftir aðeins þrjá sigra í fyrstu tólf leikjum þessa tímabils voru dagar hans taldir.OFFICIEEL | Georges Leekens is niet langer coach van Sporting Lokeren. Voorlopig neemt Arnar Vidarson de trainingen voor zijn rekening. pic.twitter.com/ANm9LYR1UB— Sporting Lokeren (@KSCLokeren) October 26, 2016 Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Íslendingaliðið Lokeren í Belgíu hefur rekið þjálfara sinn Georges Leekens og mun Arnar Þór Viðarsson taka við starfi hans tímabundið. Landsliðsmennirnir Ari Freyr Skúlason og Sverrir Ingi Ingason spila með belgíska félaginu og þeir fá nú íslenskan þjálfara. Lokeren tapaði þriðja leiknum í röð í gærkvöldi og er í tólfta sæti af sextán liðum eftir 12 umferðir. Liðið hefur aðeins náð í tíu stig af 36 mögulegum. Arnar Þór Viðarsson hefur verið varaliðsþjálfari hjá Lokeren en hann hefur verið hjá félaginu í mörg ár. Belgíska liðið tilkynnti það í morgun að Arnar Þór mun stýra liðinu á meðan leitin af nýjum þjálfara stendur yfir. Rúnar Kristinsson á að baki frábæran tíma sem leikmaður hjá Lokeren og hann hefur oftar en ekki verið orðaður við endurkomu til félagsins. Rúnar missti starfið sitt hjá Lilleström í haust og er því laus. Það verður því að teljast líklegt að Rúnar sé einn af þeim sem komi til greina sem nýr þjálfari Lokeren. Georges Leekens er 67 ára gamall og var búinn að stýra Lokeren frá því í október árið 2015. Leekens tók þá við af Bob Peeters sem entist bara nokkra mánuði í starfi. Lokeren endaði bara í 11. sæti á fyrsta tímabilinu undir stjórn Leekens og eftir aðeins þrjá sigra í fyrstu tólf leikjum þessa tímabils voru dagar hans taldir.OFFICIEEL | Georges Leekens is niet langer coach van Sporting Lokeren. Voorlopig neemt Arnar Vidarson de trainingen voor zijn rekening. pic.twitter.com/ANm9LYR1UB— Sporting Lokeren (@KSCLokeren) October 26, 2016
Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira