Innlent

Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Vísir verður á vaktinni alla helgina að flytja nýjustu tíðindi úr kosningabaráttunni.
Vísir verður á vaktinni alla helgina að flytja nýjustu tíðindi úr kosningabaráttunni. Vísir
Íslendingar ganga til kosninga víðsvegar um landið í dag og mun Vísir greina frá því markverðasta sem gerist, um leið og það gerist, hér að neðan. 

Nýjustu tíðindi birtast efst.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.