Mourinho: Aldrei heyrt svona lítil læti á Anfield Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2016 21:32 „Þetta eru ekki úrslitin sem við óskuðum okkur en þetta eru engu að síður jákvæð úrslit. Þessi úrslit komu í veg fyrir að einn af okkar andstæðingum fengi þrjú stig á heimavelli,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, eftir markalausa jafnteflið gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur fyrir bæði lið en á löngum köflum var leikurinn erfiðari fyrir þá en okkur. Við stýrðum leiknum. Ekki bara taktískt heldur líka stemningunni. Ég hef aldrei heyrt svona lítil læti á Anfield og það kom mér á óvart. Þetta var því jákvætt að mörgu leyti.“ Portúgalinn var bæði með Fellaini og Young í liðinu sem kom mörgum á óvart. „Ef þið greinið leikinn þá sjáið þið af hverju ég gerði það. Við stýrðum leiknum. De Gea varði vissulega tvisvar frábærlega en þau færi voru úr samhengi við gang leiksins. „Viðbrögð áhorfenda voru stöðug vonbrigði. Fólk átti von á því að við yrðum í miklum vandræðum hérna en svo var nú alls ekki. Mínu liði leið alltaf vel en það vantaði upp á að vera beittari í sóknarleiknum. „Aðrir andstæðingar okkar eiga léttari leiki um þessar mundir og það er mikilvægt fyrir okkur að vera nálægt þeim. Okkar tækifæri til að vinna fimm leiki í röð mun koma síðar.“Það helsta úr leiknum má sjá í spilaranum að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Henderson: Við erum pirraðir Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekkert allt of sáttur við markalausa jafnteflið gegn Man. Utd í kvöld. 17. október 2016 21:16 Markalaust á Anfield Liverpool og Man. Utd buðu ekki til neinnar markaveislu á Anfield í kvöld. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan. 17. október 2016 20:45 Klopp: Margt verra til í heiminum en stig á móti United Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var svona þokkalega sáttur við stigið gegn Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 17. október 2016 21:24 Herrera: Við getum verið stoltir Miðjumaðurinn Ander Herrera var einn af betri mönnum vallarins í leik Liverpool og Man. Utd í kvöld. 17. október 2016 21:08 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
„Þetta eru ekki úrslitin sem við óskuðum okkur en þetta eru engu að síður jákvæð úrslit. Þessi úrslit komu í veg fyrir að einn af okkar andstæðingum fengi þrjú stig á heimavelli,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, eftir markalausa jafnteflið gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur fyrir bæði lið en á löngum köflum var leikurinn erfiðari fyrir þá en okkur. Við stýrðum leiknum. Ekki bara taktískt heldur líka stemningunni. Ég hef aldrei heyrt svona lítil læti á Anfield og það kom mér á óvart. Þetta var því jákvætt að mörgu leyti.“ Portúgalinn var bæði með Fellaini og Young í liðinu sem kom mörgum á óvart. „Ef þið greinið leikinn þá sjáið þið af hverju ég gerði það. Við stýrðum leiknum. De Gea varði vissulega tvisvar frábærlega en þau færi voru úr samhengi við gang leiksins. „Viðbrögð áhorfenda voru stöðug vonbrigði. Fólk átti von á því að við yrðum í miklum vandræðum hérna en svo var nú alls ekki. Mínu liði leið alltaf vel en það vantaði upp á að vera beittari í sóknarleiknum. „Aðrir andstæðingar okkar eiga léttari leiki um þessar mundir og það er mikilvægt fyrir okkur að vera nálægt þeim. Okkar tækifæri til að vinna fimm leiki í röð mun koma síðar.“Það helsta úr leiknum má sjá í spilaranum að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Henderson: Við erum pirraðir Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekkert allt of sáttur við markalausa jafnteflið gegn Man. Utd í kvöld. 17. október 2016 21:16 Markalaust á Anfield Liverpool og Man. Utd buðu ekki til neinnar markaveislu á Anfield í kvöld. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan. 17. október 2016 20:45 Klopp: Margt verra til í heiminum en stig á móti United Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var svona þokkalega sáttur við stigið gegn Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 17. október 2016 21:24 Herrera: Við getum verið stoltir Miðjumaðurinn Ander Herrera var einn af betri mönnum vallarins í leik Liverpool og Man. Utd í kvöld. 17. október 2016 21:08 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
Henderson: Við erum pirraðir Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekkert allt of sáttur við markalausa jafnteflið gegn Man. Utd í kvöld. 17. október 2016 21:16
Markalaust á Anfield Liverpool og Man. Utd buðu ekki til neinnar markaveislu á Anfield í kvöld. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan. 17. október 2016 20:45
Klopp: Margt verra til í heiminum en stig á móti United Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var svona þokkalega sáttur við stigið gegn Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 17. október 2016 21:24
Herrera: Við getum verið stoltir Miðjumaðurinn Ander Herrera var einn af betri mönnum vallarins í leik Liverpool og Man. Utd í kvöld. 17. október 2016 21:08