Napoli mistókst að halda í við Juventus | Öll úrslit dagsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. október 2016 21:00 Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. Eftir 3-0 sigur Juventus á Empoli í morgun mátti Napoli varla við því að misstíga sig en þetta var fyrsta tap Napoli á tímabilinu. Roma komst upp í þriðja sætið með 2-1 sigri á heimavelli gegn Inter í lokaleik dagsins. Konstantinos Manolas skoraði sigurmark Roma eftir að Ever Banega jafnaði metin fyrir Inter stuttu síðar. Þá lenti AC Milan í heilmiklum vandræðum gegn Sassuolo á heimavelli en náði að knýja fram 4-3 sigur. AC Milan komst yfir í upphafi leiks en gestirnir frá Sassuolo svöruðu því með þremur mörkum og leiddu 3-1 á San Siro. Heimamönnum tókst að snúa því sér í hag með þremur mörkum á átta mínútna kafla frá Carlos Bacca, Manuel Locatelli og Gabriel Palletta. Þá fóru Fiorentina-menn stigalausir heim frá Torino en leiknum lauk með 2-1 sigri Torino sem er í ellefta sæti að sjö umferðum loknum.Úrslit dagsins: Atalanta 1-0 Napoli Bologna 0-1 Genoa Cagliari 2-1 Crotone Sampdoria 1-1 Palermo AC Milan 4-3 Sassuolo Torino 2-1 Fiorentina AS Roma 2-1 Inter Ítalski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira
Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. Eftir 3-0 sigur Juventus á Empoli í morgun mátti Napoli varla við því að misstíga sig en þetta var fyrsta tap Napoli á tímabilinu. Roma komst upp í þriðja sætið með 2-1 sigri á heimavelli gegn Inter í lokaleik dagsins. Konstantinos Manolas skoraði sigurmark Roma eftir að Ever Banega jafnaði metin fyrir Inter stuttu síðar. Þá lenti AC Milan í heilmiklum vandræðum gegn Sassuolo á heimavelli en náði að knýja fram 4-3 sigur. AC Milan komst yfir í upphafi leiks en gestirnir frá Sassuolo svöruðu því með þremur mörkum og leiddu 3-1 á San Siro. Heimamönnum tókst að snúa því sér í hag með þremur mörkum á átta mínútna kafla frá Carlos Bacca, Manuel Locatelli og Gabriel Palletta. Þá fóru Fiorentina-menn stigalausir heim frá Torino en leiknum lauk með 2-1 sigri Torino sem er í ellefta sæti að sjö umferðum loknum.Úrslit dagsins: Atalanta 1-0 Napoli Bologna 0-1 Genoa Cagliari 2-1 Crotone Sampdoria 1-1 Palermo AC Milan 4-3 Sassuolo Torino 2-1 Fiorentina AS Roma 2-1 Inter
Ítalski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira