Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 22:15 Íslensku strákarnir eru vel studdir, á vellinum og á samfélagsmiðlum. vísir/ernir Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Sjá meira
Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Sjá meira