Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2016 19:26 Margrét Lára lendir í tæklingu. vísir/ernir Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi, 1-2, í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. „Við náðum okkar markmiðum; bæði að vinna riðilinn og komast á EM. Ef að við hefðum tapað fyrri leiknum úti og unnið hérna heima þá værum við í skýjunum, þannig við verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar með þetta,” sagði Margrét. „Hann var svo kaflaskiptur þessi leikur. Mér fannst við vera góða hluti, en duttum niður á köflum. Við byrjuðum leikinn illa og unnum okkurr svo inn í hann og mér fannst þetta vera 50-50 leikur í síðari hálfleik.” „Mér fannst ekkert sanngjarnt að þær hefðu stolið þessu frekar en við þannig að jafntefli hefðu eflaust verið sanngjörn úrslit.” Íslenska landsliðið má, þrátt fyrir tapið í kvöld, vel við una því liðið hefur tryggt sig inn á þriðja Evrópumótið í röð. „Ég hef verið í riðlakeppni í undankeppni EM og ekki komist á EM. Við megum ekki gleyma því að þetta er stórkostlegur árangur og við töpuðum einum leik í þessum riðli gegn frábæru liði Skota. Við getum verið stolt og ánægð þetta." Rúmlega sex þúsund manns mættu á Laugardalsvöll í kvöld, annan leikinn í röð, og var stemningin góð á pöllunum. „Það er bara klikkað að líta upp í stúku og ég treysti því að allt þetta fólk komi með okkur til Hollands því við þurfum á stuðningi að halda. Við ætlum að nota veturinn vel og bæta okkur allar svo við verðum tilbúnar í baráttuna á næsta ári,” en hvernig verður fagnað í kvöld? „Ég ætla ekki að segja þér það. Nei, við ætlum bara að hafa gaman og njóta stundarinnar. Vera hópurinn saman og fara út að borða og gera eitthvað skemmtilegt, bara aðeins að leyfa okkur að njóta,” sagði fyrirliðinn. Fótbolti Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi, 1-2, í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. „Við náðum okkar markmiðum; bæði að vinna riðilinn og komast á EM. Ef að við hefðum tapað fyrri leiknum úti og unnið hérna heima þá værum við í skýjunum, þannig við verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar með þetta,” sagði Margrét. „Hann var svo kaflaskiptur þessi leikur. Mér fannst við vera góða hluti, en duttum niður á köflum. Við byrjuðum leikinn illa og unnum okkurr svo inn í hann og mér fannst þetta vera 50-50 leikur í síðari hálfleik.” „Mér fannst ekkert sanngjarnt að þær hefðu stolið þessu frekar en við þannig að jafntefli hefðu eflaust verið sanngjörn úrslit.” Íslenska landsliðið má, þrátt fyrir tapið í kvöld, vel við una því liðið hefur tryggt sig inn á þriðja Evrópumótið í röð. „Ég hef verið í riðlakeppni í undankeppni EM og ekki komist á EM. Við megum ekki gleyma því að þetta er stórkostlegur árangur og við töpuðum einum leik í þessum riðli gegn frábæru liði Skota. Við getum verið stolt og ánægð þetta." Rúmlega sex þúsund manns mættu á Laugardalsvöll í kvöld, annan leikinn í röð, og var stemningin góð á pöllunum. „Það er bara klikkað að líta upp í stúku og ég treysti því að allt þetta fólk komi með okkur til Hollands því við þurfum á stuðningi að halda. Við ætlum að nota veturinn vel og bæta okkur allar svo við verðum tilbúnar í baráttuna á næsta ári,” en hvernig verður fagnað í kvöld? „Ég ætla ekki að segja þér það. Nei, við ætlum bara að hafa gaman og njóta stundarinnar. Vera hópurinn saman og fara út að borða og gera eitthvað skemmtilegt, bara aðeins að leyfa okkur að njóta,” sagði fyrirliðinn.
Fótbolti Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Sjá meira