Börsungar komu til baka og unnu í Þýskalandi | Öll úrslit kvöldsins T'omas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 20:45 Gerard Pique fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51
Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30