PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 08:30 Arsene Wenger verður samningslaus í lok tímabilsins. vísir/getty Arsenal heimsækir Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefst. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar 20 árum sem stjóri enska félagsins í næsta mánuði en hann fékk tækifæri til að fara til Parísarliðsins nokkrum sinnum á síðustu árum.Sjá einnig:Lið Íslands í Meistaradeild Evrópu verður loksins fullskipað Franska íþróttablaðið L'Equipe greinir frá því að PSG reyndi að fá Wenger fyrst árið 2011 og svo aftur 2013 og 2014 en þrátt fyrir botnlausa sjóði í París ákvað Wenger að vera áfram hjá Arsenal. „Ég hef alltaf haldið tryggð við Arsenal því það er félag sem hefur allt sem ég elska. Það er ástæðan,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir leikinn, aðspurður hvers vegna hann hefði ekki stokkið á tækifærið. Arsenal hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum undir stjórn Wengers en þó ekki síðan 2004. Hann hefur unnið bikarinn sex sinnum, síðast í fyrra. PSG er búið að pakka frönsku deildinni saman undanfarin fjögur ár en þar á bæ er stefnan sett á að vinna Meistaradeildina. Þrátt fyrir að mikill peningur hafi verið settur í liðið á undanförnum árum hefur það ekki komist í úrslitaleikinn. „PSG verður góð prófraun fyrri okkur. Þetta er langbesta liðið í Frakklandi,“ sagði Arsene Wenger. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Arsenal heimsækir Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefst. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar 20 árum sem stjóri enska félagsins í næsta mánuði en hann fékk tækifæri til að fara til Parísarliðsins nokkrum sinnum á síðustu árum.Sjá einnig:Lið Íslands í Meistaradeild Evrópu verður loksins fullskipað Franska íþróttablaðið L'Equipe greinir frá því að PSG reyndi að fá Wenger fyrst árið 2011 og svo aftur 2013 og 2014 en þrátt fyrir botnlausa sjóði í París ákvað Wenger að vera áfram hjá Arsenal. „Ég hef alltaf haldið tryggð við Arsenal því það er félag sem hefur allt sem ég elska. Það er ástæðan,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir leikinn, aðspurður hvers vegna hann hefði ekki stokkið á tækifærið. Arsenal hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum undir stjórn Wengers en þó ekki síðan 2004. Hann hefur unnið bikarinn sex sinnum, síðast í fyrra. PSG er búið að pakka frönsku deildinni saman undanfarin fjögur ár en þar á bæ er stefnan sett á að vinna Meistaradeildina. Þrátt fyrir að mikill peningur hafi verið settur í liðið á undanförnum árum hefur það ekki komist í úrslitaleikinn. „PSG verður góð prófraun fyrri okkur. Þetta er langbesta liðið í Frakklandi,“ sagði Arsene Wenger.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira