Allardyce gerir aðeins þrjár breytingar frá Íslandsleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2016 14:00 Kane og Rooney byrja báðir á morgun. vísir/getty Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Átta af þeim 11 sem voru í byrjunarliðinu þegar England féll úr leik fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í sumar halda sæti sínu fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni HM 2018 á morgun. John Stones, Jordan Henderson og Adam Lallana koma inn í byrjunarliðið á kostnað Daniel Sturridge, Chris Smalling og Dele Alli. Allardyce stillir upp í leikkerfið 4-2-3-1. Harry Kane er fremstur og fyrirliðinn Wayne Rooney fyrir aftan hann. Á köntunum eru svo Raheem Sterling og Lallana. Joe Hart, sem er nýgenginn í raðir ítalska liðsins Torino, er á sínum stað á milli stanganna og Stones leikur við hlið Gary Cahill í hjarta varnarinnar. England og Slóvakía mættust í lokaleik riðlakeppninnar á EM í sumar og skildu jöfn þá, 0-0.Leikur Slóvakíu og Englands á morgun hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Byrjunarlið Englands er þannig skipað: Joe Hart; Kyle Walker, Gary Cahill, John Stones, Danny Rose; Eric Dier, Jordan Henderson; Raheem Sterling, Wayne Rooney, Adam Lallana; Harry Kane. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Sam Allardyce hefur greint frá því hvaða 11 leikmenn munu byrja fyrsta leik hans við stjórnvölinn hjá enska landsliðinu. Átta af þeim 11 sem voru í byrjunarliðinu þegar England féll úr leik fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi fyrr í sumar halda sæti sínu fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni HM 2018 á morgun. John Stones, Jordan Henderson og Adam Lallana koma inn í byrjunarliðið á kostnað Daniel Sturridge, Chris Smalling og Dele Alli. Allardyce stillir upp í leikkerfið 4-2-3-1. Harry Kane er fremstur og fyrirliðinn Wayne Rooney fyrir aftan hann. Á köntunum eru svo Raheem Sterling og Lallana. Joe Hart, sem er nýgenginn í raðir ítalska liðsins Torino, er á sínum stað á milli stanganna og Stones leikur við hlið Gary Cahill í hjarta varnarinnar. England og Slóvakía mættust í lokaleik riðlakeppninnar á EM í sumar og skildu jöfn þá, 0-0.Leikur Slóvakíu og Englands á morgun hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Byrjunarlið Englands er þannig skipað: Joe Hart; Kyle Walker, Gary Cahill, John Stones, Danny Rose; Eric Dier, Jordan Henderson; Raheem Sterling, Wayne Rooney, Adam Lallana; Harry Kane.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30 Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01 Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56 Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39 Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Englendingar enn í sárum eftir tapið gegn Íslandi Leikmaður Liverpool viðurkennir að sjálfstraustið í enska liðinu er ekki mikið eftir tapið í Nice. 1. september 2016 07:30
Rooney heldur fyrirliðabandinu hjá Englandi Wayne Rooney verður áfram með fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. Sam Allardyce, nýr landsliðsþjálfari Englands, segir að þetta hafi verið auðveld ákvörðun. 29. ágúst 2016 22:01
Fyrsti landsliðshópur Allardyce: Michail Antonio valinn í fyrsta sinn Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið fyrsta landsliðshópinn sinn eftir að hann tók við liðinu fyrr í sumar. 28. ágúst 2016 18:56
Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. 30. ágúst 2016 12:39
Shearer ráðleggur Rooney að hætta með landsliðinu Tímabært að vera eigingjarn og einbeita sér að Manchester United. 29. ágúst 2016 10:30