Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Arnar Björnsson skrifar 5. september 2016 22:14 Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. Aroni fannst jafnteflið kannski sanngjarnt, en hefði þó viljað stela sigrinum. Hann segir þó að það komi ekki margir Úkraínu og yfirspili þá. „Mér fannst við fá fleiri færi, en þeir stjórnuðu leiknum betur. Þeir voru meira með boltann, en stig er jákvætt eftir á hyggja," sagði Aron Einar við íþróttadeild 365 í lok leiks. „Þeir klúðra víti, en samt sem áður fengum við færi til þess að klára leikinn. Við þurfum að klára þau ef við ætlum að sigra svona sterkt lið á útivelli, en það eru ekki mörg lið sem koma hingað og yfirspila þá." Jón Daði Böðvarsson fékk dauðafæri skömmu eftir að Alfreð kom Íslandi yfir og Ísland hefði getað gert út um leikinn í fyrri hálfleik áður en Úkraínu-menn náðu að jafna. „Það er það sem við þurfum að læra af. Við töluðum um það í klefanum að drepa leikinn og við erum alltaf að læra. Stig er stig og við erum svekktir eftir á líka, en kannski var þetta bara sanngjarnt." Leikið var fyrir luktum dyrum á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði í kvöld vegna óláta stuðningsmanna Úkraínu í vináttulandsleik fyrr á þessu ári. Aron Einar segir að Ísland hafi nýtt sér það ívið betur og það hafi hjálpað til í varnarleiknum hjá liðinu í kvöld. „Mér fannst við nýta okkur það aðeins betur en þeir, en þeir voru meira með boltann og við vorum meira í varnarsinnuðu hlutverki. Við náðum að koma skilaboðunum á framfæri og þannig unnum við saman." „Það er skrýtið að spila á 70 þúsund manna velli án áhorfenda, en þannig var bara staðan í dag og það er ekkert við því að gera," sagði fyrirliðinn að lokum við íþróttadeild 365. Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 21:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. Aroni fannst jafnteflið kannski sanngjarnt, en hefði þó viljað stela sigrinum. Hann segir þó að það komi ekki margir Úkraínu og yfirspili þá. „Mér fannst við fá fleiri færi, en þeir stjórnuðu leiknum betur. Þeir voru meira með boltann, en stig er jákvætt eftir á hyggja," sagði Aron Einar við íþróttadeild 365 í lok leiks. „Þeir klúðra víti, en samt sem áður fengum við færi til þess að klára leikinn. Við þurfum að klára þau ef við ætlum að sigra svona sterkt lið á útivelli, en það eru ekki mörg lið sem koma hingað og yfirspila þá." Jón Daði Böðvarsson fékk dauðafæri skömmu eftir að Alfreð kom Íslandi yfir og Ísland hefði getað gert út um leikinn í fyrri hálfleik áður en Úkraínu-menn náðu að jafna. „Það er það sem við þurfum að læra af. Við töluðum um það í klefanum að drepa leikinn og við erum alltaf að læra. Stig er stig og við erum svekktir eftir á líka, en kannski var þetta bara sanngjarnt." Leikið var fyrir luktum dyrum á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði í kvöld vegna óláta stuðningsmanna Úkraínu í vináttulandsleik fyrr á þessu ári. Aron Einar segir að Ísland hafi nýtt sér það ívið betur og það hafi hjálpað til í varnarleiknum hjá liðinu í kvöld. „Mér fannst við nýta okkur það aðeins betur en þeir, en þeir voru meira með boltann og við vorum meira í varnarsinnuðu hlutverki. Við náðum að koma skilaboðunum á framfæri og þannig unnum við saman." „Það er skrýtið að spila á 70 þúsund manna velli án áhorfenda, en þannig var bara staðan í dag og það er ekkert við því að gera," sagði fyrirliðinn að lokum við íþróttadeild 365.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 21:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56
Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:06
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 21:00