Shevchenko: Vorum að spila gegn mjög góðu liði Arnar Björnsson skrifar 5. september 2016 22:25 Andriy Shevchenko, þjálfara úkraínska landsliðsins í knattspyrnu, fannst liðið eiga meiri möguleika en Ísland á að vinna leik liðanna í kvöld. „Ég er sáttur með spilamennsku liðsins, en mér fannst við eiga meiri möguleika á að vinna leikinn," sagði Shevchenko í leikslok við íþróttadeild 365. „Ég veit ekki um neinn leikmann sem klúðrar ekki víti. Svona er bara leikurinn. Ég er sáttur við spilamennskuna og allt sem mínir menn lögðu í leikinn." „Við vorum að spila gegn mjög góðu liði. Það er mikill andi í íslenska liðinu eftir frábært ár og þeir voru að spila gegn liði sem var að breyta um nokkra hluti." „Ég talaði um það á blaðamannafundinum fyrir leikinn að þessi riðill er mjög erfiður. Öll lið geta tapað stigum og við höfðum tækifæri í dag, en það gekk ekki," sagði þessi markamaskína að lokum.Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 21:00 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Andriy Shevchenko, þjálfara úkraínska landsliðsins í knattspyrnu, fannst liðið eiga meiri möguleika en Ísland á að vinna leik liðanna í kvöld. „Ég er sáttur með spilamennsku liðsins, en mér fannst við eiga meiri möguleika á að vinna leikinn," sagði Shevchenko í leikslok við íþróttadeild 365. „Ég veit ekki um neinn leikmann sem klúðrar ekki víti. Svona er bara leikurinn. Ég er sáttur við spilamennskuna og allt sem mínir menn lögðu í leikinn." „Við vorum að spila gegn mjög góðu liði. Það er mikill andi í íslenska liðinu eftir frábært ár og þeir voru að spila gegn liði sem var að breyta um nokkra hluti." „Ég talaði um það á blaðamannafundinum fyrir leikinn að þessi riðill er mjög erfiður. Öll lið geta tapað stigum og við höfðum tækifæri í dag, en það gekk ekki," sagði þessi markamaskína að lokum.Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15 Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38 Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 21:00 Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. 5. september 2016 21:15
Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. 5. september 2016 21:38
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. 5. september 2016 20:56
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. 5. september 2016 21:00
Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. 5. september 2016 22:14