Trump skýst fram úr Clinton nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 6. september 2016 18:31 Hillary Clinton hefur mælst með meira fylgi frá því á landsþingi Demókrata en nú hefur breyting orðið þar á. vísir/epa Donald Trump mælist með 45 prósenta fylgi á landsvísu en Hillary Clinton 43 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar CNN og ORC. Niðurstaðan er þó innan skekkjumarka og því er tæknilega um jafntefli að ræða. Aðrir frambjóðendur eru Gary Johnson, frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins, og Jill Stein, frambjóðandi Græningja. Johnson mældist með sjö prósenta fylgi í könnuninni en Stein aðeins tvö prósent. Trump hefur undanfarnar vikur mælst með ögn minna fylgi en Clinton en hún sótti talsvert í sig veðrið eftir landsfund Demókrata sem haldinn var í lok júlí. Þá mældist hún mest átta prósentustigum yfir Trump.Trump vinsælli meðal óflokksbundinna kjósendaAthygli hefur vakið að Donald Trump er ívið vinsælli en Clinton meðal óflokksbundinna kjósenda samkvæmt könnuninni. 49 prósent óflokksbundinna kjósendu sögðust styðja Trump en aðeins 29 prósent sögðu vilja Clinton í forsetastólinn. Minnihlutahópar virðast hallast frekar að Clinton en 71 prósent hörundsdökkra kjósenda sögðust styðja hana. Clinton nýtur einnig stuðnings 70 prósenta einstæðra kvenna.Telja Clinton hæfari forsetaÍ könnuninni voru þátttakendur einnig spurðir um viðhorf sín í garð frambjóðendanna, þar á meðal hvor frambjóðandinn þeir teldu traustari og heiðarlegri. 50 prósent aðspurðra töldu Trump heiðarlegri og traustari en 35 prósent gáfu Clinton atkvæði sitt. 15 prósent þótti hvorugur frambjóðandinn búa yfir þessum eiginleikum. Clinton skoraði þó hærra þegar spurt var hvor frambjóðendanna hæfari til þess að sinna skyldum forseta, þar fékk Clinton 50 prósent atkvæða en Trump 45 prósent. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52 Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30 Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56 Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Donald Trump mælist með 45 prósenta fylgi á landsvísu en Hillary Clinton 43 prósent. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar CNN og ORC. Niðurstaðan er þó innan skekkjumarka og því er tæknilega um jafntefli að ræða. Aðrir frambjóðendur eru Gary Johnson, frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins, og Jill Stein, frambjóðandi Græningja. Johnson mældist með sjö prósenta fylgi í könnuninni en Stein aðeins tvö prósent. Trump hefur undanfarnar vikur mælst með ögn minna fylgi en Clinton en hún sótti talsvert í sig veðrið eftir landsfund Demókrata sem haldinn var í lok júlí. Þá mældist hún mest átta prósentustigum yfir Trump.Trump vinsælli meðal óflokksbundinna kjósendaAthygli hefur vakið að Donald Trump er ívið vinsælli en Clinton meðal óflokksbundinna kjósenda samkvæmt könnuninni. 49 prósent óflokksbundinna kjósendu sögðust styðja Trump en aðeins 29 prósent sögðu vilja Clinton í forsetastólinn. Minnihlutahópar virðast hallast frekar að Clinton en 71 prósent hörundsdökkra kjósenda sögðust styðja hana. Clinton nýtur einnig stuðnings 70 prósenta einstæðra kvenna.Telja Clinton hæfari forsetaÍ könnuninni voru þátttakendur einnig spurðir um viðhorf sín í garð frambjóðendanna, þar á meðal hvor frambjóðandinn þeir teldu traustari og heiðarlegri. 50 prósent aðspurðra töldu Trump heiðarlegri og traustari en 35 prósent gáfu Clinton atkvæði sitt. 15 prósent þótti hvorugur frambjóðandinn búa yfir þessum eiginleikum. Clinton skoraði þó hærra þegar spurt var hvor frambjóðendanna hæfari til þess að sinna skyldum forseta, þar fékk Clinton 50 prósent atkvæða en Trump 45 prósent.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45 Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52 Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30 Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56 Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Sagði Clinton ætla í stríð við bændur "Hillary Clinton vill loka fjölskyldubýlum alveg eins og hana langar að loka námunum og stálvinnslum.“ 27. ágúst 2016 23:45
Donald Trump segir Hillary Clinton vera fordómafulla Segir Clinton "sjá litaða Bandaríkjamenn aðeins sem atkvæði, ekki sem manneskjur sem eiga rétt á betri framtíð.“ 25. ágúst 2016 23:52
Deilir fast á vestræna stjórnmálamenn sem ala á útlendingahatri Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna skýtur á Geert Wilders, Donald Trump og Nigel Farage. 6. september 2016 08:30
Trump ítrekar að veggurinn verði byggður og að Mexíkóar muni borga brúsann Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segist ekkert hafa hvikað frá þeirri stefnu sinni að reisa vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, nái hann kjöri í nóvember næstkomandi. 1. september 2016 07:56
Fyrrum kosningastjóri Obama segir Trump vera siðblindan Obama hefur sjálfur áður gagnrýnt Trump harðlega. 28. ágúst 2016 19:25