Fimm ára drengur orðinn að andliti hörmunganna í Aleppo Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2016 09:02 Myndir af fimm ára dreng, sem nýbúið er að bjarga úr rústum byggingar sem varð fyrir loftárás í sýrlensku borginni Aleppo, hafa vakið heimsathygli eftir að þær voru birtar í gær. Á myndunum má sjá hinn fimm ára Omran Daqneesh þegar maður heldur á honum úr rústum byggingar og inn í sjúkrabíl þar sem drengnum er komið fyrir í sæti. Drengurinn er þakinn ryki og blóð rennur úr sári á enni drengsins. Aleppo Media Center, sem berst gegn stjórn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta, birti myndbandið á YouTube seint í gærkvöldi að staðartíma og hefur fréttastofan AP staðfest að það sé ekki sviðsett. Telegraph greinir frá því að Omran sé eitt fimm barna sem særðist í umræddri árás í hverfinu Al Qaterchi þar sem uppreisnarhópar, andsnúnir stjórn Assad, ráða ríkjum. Syrian Observatory for Human Rights staðfestir að þrír hafi fallið í árásinni og tólf særst. Myndirnar af Omran hefur verið líkt við myndirnar af Alan Kurdi, þriggja ára dreng, sem fannst látinn í fjöruborðinu á tyrkneskri strönd sem vöktu gríðarlega athygli og beindu auknum sjónum að málefnum flóttamanna. Omran var fluttur á sjúkrahúsið M10 í Aleppo þar sem var hlúð að honum og var hann síðar úrskrifaður. Raf Sanchez, blaðamaður Telegraph, hefur einnig birt mynd af drengnum þar sem búið er að koma sárabindi fyrir á höfði hans.Sjá má myndband af atvikinu þegar Omran var fluttur inn í sjúkrahúsið að neðan. This picture of a wounded Syrian boy captures just a fragment of the horrors of #Aleppo : https://t.co/fzhyOrGJRQ pic.twitter.com/yfO7imauQO— Raf Sanchez (@rafsanchez) August 17, 2016 His name is Omar Daqneesh and he is 5. Here he is after treatment by some extraordinarily brave doctors in #Aleppo. pic.twitter.com/7WT4oMqExK— Raf Sanchez (@rafsanchez) August 17, 2016 Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Myndir af fimm ára dreng, sem nýbúið er að bjarga úr rústum byggingar sem varð fyrir loftárás í sýrlensku borginni Aleppo, hafa vakið heimsathygli eftir að þær voru birtar í gær. Á myndunum má sjá hinn fimm ára Omran Daqneesh þegar maður heldur á honum úr rústum byggingar og inn í sjúkrabíl þar sem drengnum er komið fyrir í sæti. Drengurinn er þakinn ryki og blóð rennur úr sári á enni drengsins. Aleppo Media Center, sem berst gegn stjórn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta, birti myndbandið á YouTube seint í gærkvöldi að staðartíma og hefur fréttastofan AP staðfest að það sé ekki sviðsett. Telegraph greinir frá því að Omran sé eitt fimm barna sem særðist í umræddri árás í hverfinu Al Qaterchi þar sem uppreisnarhópar, andsnúnir stjórn Assad, ráða ríkjum. Syrian Observatory for Human Rights staðfestir að þrír hafi fallið í árásinni og tólf særst. Myndirnar af Omran hefur verið líkt við myndirnar af Alan Kurdi, þriggja ára dreng, sem fannst látinn í fjöruborðinu á tyrkneskri strönd sem vöktu gríðarlega athygli og beindu auknum sjónum að málefnum flóttamanna. Omran var fluttur á sjúkrahúsið M10 í Aleppo þar sem var hlúð að honum og var hann síðar úrskrifaður. Raf Sanchez, blaðamaður Telegraph, hefur einnig birt mynd af drengnum þar sem búið er að koma sárabindi fyrir á höfði hans.Sjá má myndband af atvikinu þegar Omran var fluttur inn í sjúkrahúsið að neðan. This picture of a wounded Syrian boy captures just a fragment of the horrors of #Aleppo : https://t.co/fzhyOrGJRQ pic.twitter.com/yfO7imauQO— Raf Sanchez (@rafsanchez) August 17, 2016 His name is Omar Daqneesh and he is 5. Here he is after treatment by some extraordinarily brave doctors in #Aleppo. pic.twitter.com/7WT4oMqExK— Raf Sanchez (@rafsanchez) August 17, 2016
Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09