Styttist í að Ólympíuleikarnir hefjist Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. ágúst 2016 19:30 Yfirvöld í Rio De Janeiro hafa enn ekki leyst úr öllum þeim vandamálum sem komið hafa upp í aðdraganda Ólympíuleikanna sem hefjast á föstudag. 206 lönd taka þátt í leikunum í ár með 11.192 keppendum. Jóhann K. Jóhannsson Viðbúið er að opnunarathöfn Ólympíuleikanna, sem fer fram á Maracanã leikvanginum í Rio De Janeiro, verði hin glæsilegasta. Undirbúningur fyrir leiknana hefur að sögn yfirvalda gengið vel og fullyrða þau að allt verðir klárt þegar leikarnir hefjast. Það er þó margt sem hefur farið úrskeiðist í aðdraganda leikanna en, til að mynda var mikið kvartað undan aðstæðum í Ólympíuþorpinu þar sem keppendur koma til með að hafa aðsetur. Í vikunni rifti brasilíska dómsmálaráðuneytið samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem átti að sjá um öll oryggismál fyrir Ólympíuleikana, tæpri viku áður en leikarnir hefjast. Ástæðan er sú að fyrirtækinu hafið verið falið að ráða til sín 3.400 öryggisverði sem áttu að manna öll öryggishlið og vakta alla innganga á inn á keppnisvæðin. Öryggisfyrirtækið hafi einungið 500 öryggisverði á sínum snærum. Vegna þessa er stefnt að því að lögreglumenn þar í borg komi til með að manna þessar stöður, en til að bæta gráu ofan á svart þá hafa sömu lögreglumenn staðið í kjartabaráttu þar í landi síðustu vikur. Þó leikarnir séu ekki settir formlega fyrr en á föstudag verður keppt í fyrstu keppnisgreinum á morgun, en þá hefst riðlakeppni kvenna í fótbolta með 6 leikjum. Átta íslenskir keppendur munu taka þátt á leikunum í ár og mætti sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir fyrst þeirra í Ólympíuþorpið í gær. Íslensku keppendurnir koma til með að vera staðsett í þyrpingu með nokkrum nágranna þjóðum Íslands, það er svíum, dönum og finnum. Stöð 2 Sport mun sýna frá Ólypíuleikunum í Ríó De Janeiro Tengdar fréttir Putin: Ólympíugull ekki eins merkilegt afrek þegar það vantar Rússana Vladimir Putin, forseti Rússlands, hitti Ólympíulið Rússa í dag og hélt um leið ræðu þar sem hann var harðorður gagnvart aðgerðum sérsambandanna sem hafa sett marga rússneska íþróttamenn í bann í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó. 27. júlí 2016 13:45 Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. 28. júlí 2016 12:30 Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21. júlí 2016 17:36 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Yfirvöld í Rio De Janeiro hafa enn ekki leyst úr öllum þeim vandamálum sem komið hafa upp í aðdraganda Ólympíuleikanna sem hefjast á föstudag. 206 lönd taka þátt í leikunum í ár með 11.192 keppendum. Jóhann K. Jóhannsson Viðbúið er að opnunarathöfn Ólympíuleikanna, sem fer fram á Maracanã leikvanginum í Rio De Janeiro, verði hin glæsilegasta. Undirbúningur fyrir leiknana hefur að sögn yfirvalda gengið vel og fullyrða þau að allt verðir klárt þegar leikarnir hefjast. Það er þó margt sem hefur farið úrskeiðist í aðdraganda leikanna en, til að mynda var mikið kvartað undan aðstæðum í Ólympíuþorpinu þar sem keppendur koma til með að hafa aðsetur. Í vikunni rifti brasilíska dómsmálaráðuneytið samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem átti að sjá um öll oryggismál fyrir Ólympíuleikana, tæpri viku áður en leikarnir hefjast. Ástæðan er sú að fyrirtækinu hafið verið falið að ráða til sín 3.400 öryggisverði sem áttu að manna öll öryggishlið og vakta alla innganga á inn á keppnisvæðin. Öryggisfyrirtækið hafi einungið 500 öryggisverði á sínum snærum. Vegna þessa er stefnt að því að lögreglumenn þar í borg komi til með að manna þessar stöður, en til að bæta gráu ofan á svart þá hafa sömu lögreglumenn staðið í kjartabaráttu þar í landi síðustu vikur. Þó leikarnir séu ekki settir formlega fyrr en á föstudag verður keppt í fyrstu keppnisgreinum á morgun, en þá hefst riðlakeppni kvenna í fótbolta með 6 leikjum. Átta íslenskir keppendur munu taka þátt á leikunum í ár og mætti sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir fyrst þeirra í Ólympíuþorpið í gær. Íslensku keppendurnir koma til með að vera staðsett í þyrpingu með nokkrum nágranna þjóðum Íslands, það er svíum, dönum og finnum. Stöð 2 Sport mun sýna frá Ólypíuleikunum í Ríó De Janeiro
Tengdar fréttir Putin: Ólympíugull ekki eins merkilegt afrek þegar það vantar Rússana Vladimir Putin, forseti Rússlands, hitti Ólympíulið Rússa í dag og hélt um leið ræðu þar sem hann var harðorður gagnvart aðgerðum sérsambandanna sem hafa sett marga rússneska íþróttamenn í bann í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó. 27. júlí 2016 13:45 Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. 28. júlí 2016 12:30 Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21. júlí 2016 17:36 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Putin: Ólympíugull ekki eins merkilegt afrek þegar það vantar Rússana Vladimir Putin, forseti Rússlands, hitti Ólympíulið Rússa í dag og hélt um leið ræðu þar sem hann var harðorður gagnvart aðgerðum sérsambandanna sem hafa sett marga rússneska íþróttamenn í bann í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó. 27. júlí 2016 13:45
Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. 28. júlí 2016 12:30
Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21. júlí 2016 17:36