Styttist í að Ólympíuleikarnir hefjist Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. ágúst 2016 19:30 Yfirvöld í Rio De Janeiro hafa enn ekki leyst úr öllum þeim vandamálum sem komið hafa upp í aðdraganda Ólympíuleikanna sem hefjast á föstudag. 206 lönd taka þátt í leikunum í ár með 11.192 keppendum. Jóhann K. Jóhannsson Viðbúið er að opnunarathöfn Ólympíuleikanna, sem fer fram á Maracanã leikvanginum í Rio De Janeiro, verði hin glæsilegasta. Undirbúningur fyrir leiknana hefur að sögn yfirvalda gengið vel og fullyrða þau að allt verðir klárt þegar leikarnir hefjast. Það er þó margt sem hefur farið úrskeiðist í aðdraganda leikanna en, til að mynda var mikið kvartað undan aðstæðum í Ólympíuþorpinu þar sem keppendur koma til með að hafa aðsetur. Í vikunni rifti brasilíska dómsmálaráðuneytið samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem átti að sjá um öll oryggismál fyrir Ólympíuleikana, tæpri viku áður en leikarnir hefjast. Ástæðan er sú að fyrirtækinu hafið verið falið að ráða til sín 3.400 öryggisverði sem áttu að manna öll öryggishlið og vakta alla innganga á inn á keppnisvæðin. Öryggisfyrirtækið hafi einungið 500 öryggisverði á sínum snærum. Vegna þessa er stefnt að því að lögreglumenn þar í borg komi til með að manna þessar stöður, en til að bæta gráu ofan á svart þá hafa sömu lögreglumenn staðið í kjartabaráttu þar í landi síðustu vikur. Þó leikarnir séu ekki settir formlega fyrr en á föstudag verður keppt í fyrstu keppnisgreinum á morgun, en þá hefst riðlakeppni kvenna í fótbolta með 6 leikjum. Átta íslenskir keppendur munu taka þátt á leikunum í ár og mætti sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir fyrst þeirra í Ólympíuþorpið í gær. Íslensku keppendurnir koma til með að vera staðsett í þyrpingu með nokkrum nágranna þjóðum Íslands, það er svíum, dönum og finnum. Stöð 2 Sport mun sýna frá Ólypíuleikunum í Ríó De Janeiro Tengdar fréttir Putin: Ólympíugull ekki eins merkilegt afrek þegar það vantar Rússana Vladimir Putin, forseti Rússlands, hitti Ólympíulið Rússa í dag og hélt um leið ræðu þar sem hann var harðorður gagnvart aðgerðum sérsambandanna sem hafa sett marga rússneska íþróttamenn í bann í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó. 27. júlí 2016 13:45 Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. 28. júlí 2016 12:30 Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21. júlí 2016 17:36 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Yfirvöld í Rio De Janeiro hafa enn ekki leyst úr öllum þeim vandamálum sem komið hafa upp í aðdraganda Ólympíuleikanna sem hefjast á föstudag. 206 lönd taka þátt í leikunum í ár með 11.192 keppendum. Jóhann K. Jóhannsson Viðbúið er að opnunarathöfn Ólympíuleikanna, sem fer fram á Maracanã leikvanginum í Rio De Janeiro, verði hin glæsilegasta. Undirbúningur fyrir leiknana hefur að sögn yfirvalda gengið vel og fullyrða þau að allt verðir klárt þegar leikarnir hefjast. Það er þó margt sem hefur farið úrskeiðist í aðdraganda leikanna en, til að mynda var mikið kvartað undan aðstæðum í Ólympíuþorpinu þar sem keppendur koma til með að hafa aðsetur. Í vikunni rifti brasilíska dómsmálaráðuneytið samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem átti að sjá um öll oryggismál fyrir Ólympíuleikana, tæpri viku áður en leikarnir hefjast. Ástæðan er sú að fyrirtækinu hafið verið falið að ráða til sín 3.400 öryggisverði sem áttu að manna öll öryggishlið og vakta alla innganga á inn á keppnisvæðin. Öryggisfyrirtækið hafi einungið 500 öryggisverði á sínum snærum. Vegna þessa er stefnt að því að lögreglumenn þar í borg komi til með að manna þessar stöður, en til að bæta gráu ofan á svart þá hafa sömu lögreglumenn staðið í kjartabaráttu þar í landi síðustu vikur. Þó leikarnir séu ekki settir formlega fyrr en á föstudag verður keppt í fyrstu keppnisgreinum á morgun, en þá hefst riðlakeppni kvenna í fótbolta með 6 leikjum. Átta íslenskir keppendur munu taka þátt á leikunum í ár og mætti sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir fyrst þeirra í Ólympíuþorpið í gær. Íslensku keppendurnir koma til með að vera staðsett í þyrpingu með nokkrum nágranna þjóðum Íslands, það er svíum, dönum og finnum. Stöð 2 Sport mun sýna frá Ólypíuleikunum í Ríó De Janeiro
Tengdar fréttir Putin: Ólympíugull ekki eins merkilegt afrek þegar það vantar Rússana Vladimir Putin, forseti Rússlands, hitti Ólympíulið Rússa í dag og hélt um leið ræðu þar sem hann var harðorður gagnvart aðgerðum sérsambandanna sem hafa sett marga rússneska íþróttamenn í bann í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó. 27. júlí 2016 13:45 Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. 28. júlí 2016 12:30 Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21. júlí 2016 17:36 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Putin: Ólympíugull ekki eins merkilegt afrek þegar það vantar Rússana Vladimir Putin, forseti Rússlands, hitti Ólympíulið Rússa í dag og hélt um leið ræðu þar sem hann var harðorður gagnvart aðgerðum sérsambandanna sem hafa sett marga rússneska íþróttamenn í bann í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó. 27. júlí 2016 13:45
Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. 28. júlí 2016 12:30
Tíu handteknir í Ríó fyrir að skipuleggja hryðjuverk Mönnunum er lýst sem amatörum en þeir höfðu reynt að ná sambandi við ISIS og reyndu að kaupa vopn. 21. júlí 2016 17:36