Leggja blátt bann við Pokémon Go Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2016 16:02 Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. Vísir/Getty Yfirvöld í Íran hafa lagt blátt við hinum gríðarlega vinsæla snjallsímaleik Pokémon Go vegna óskilgreindra öryggisástæðna. Ákvörðunin var tekin af sérstöku ráði sem fer með eftirlit með hinum stafræna heimi í Íran. Íran er fyrsta ríkið sem bannar leikinn vinsæla alfarið en indónesískum lögregluþjónum hefur einnig verið bannað að spila leikinn á meðan þeir eru í vinnunni. Fregnir herma að yfirvöld í Íran hafi beðið með að banna leikinn á meðan þeir könnuðu hvort að framleiðendur leiksins væru tilbúnir til þess að starfa með írönskum yfirvöldum. Pokémon Go er vinsælasti snjallsímaleikur heims um þessar mundir, en þar geta notendur veitt svokallaða Pokémona. Pokémon spil, tölvuleikir, sjónvarpsþættir og kvikmyndir nutu mikilla vinsælda í lok 20. aldarinnnar, og er leikurinn vinsæll meðal ungra sem og aldinna, sem muna eftir Pokémon úr æsku sinni. Pokemon Go Tengdar fréttir Engir Pokémonar í Ólympíuþorpinu: „Að öðru leyti er þetta magnað“ Bandarískur Ólympíuverðlaunahafi trúir ekki að hún geti ekki eytt frítíma sínum í Ríó í að veiða Pokémona. 27. júlí 2016 15:30 Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. 3. ágúst 2016 12:45 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Yfirvöld í Íran hafa lagt blátt við hinum gríðarlega vinsæla snjallsímaleik Pokémon Go vegna óskilgreindra öryggisástæðna. Ákvörðunin var tekin af sérstöku ráði sem fer með eftirlit með hinum stafræna heimi í Íran. Íran er fyrsta ríkið sem bannar leikinn vinsæla alfarið en indónesískum lögregluþjónum hefur einnig verið bannað að spila leikinn á meðan þeir eru í vinnunni. Fregnir herma að yfirvöld í Íran hafi beðið með að banna leikinn á meðan þeir könnuðu hvort að framleiðendur leiksins væru tilbúnir til þess að starfa með írönskum yfirvöldum. Pokémon Go er vinsælasti snjallsímaleikur heims um þessar mundir, en þar geta notendur veitt svokallaða Pokémona. Pokémon spil, tölvuleikir, sjónvarpsþættir og kvikmyndir nutu mikilla vinsælda í lok 20. aldarinnnar, og er leikurinn vinsæll meðal ungra sem og aldinna, sem muna eftir Pokémon úr æsku sinni.
Pokemon Go Tengdar fréttir Engir Pokémonar í Ólympíuþorpinu: „Að öðru leyti er þetta magnað“ Bandarískur Ólympíuverðlaunahafi trúir ekki að hún geti ekki eytt frítíma sínum í Ríó í að veiða Pokémona. 27. júlí 2016 15:30 Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. 3. ágúst 2016 12:45 Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Engir Pokémonar í Ólympíuþorpinu: „Að öðru leyti er þetta magnað“ Bandarískur Ólympíuverðlaunahafi trúir ekki að hún geti ekki eytt frítíma sínum í Ríó í að veiða Pokémona. 27. júlí 2016 15:30
Fékk 600 þúsund króna símreikning út af Pokemon Go Japanski fimleikamaðurinn Kohei Uchimura fékk áfall er hann sá símreikninginn sinn í Ríó en hann hafði verið að spila hinn vinsæla Pokemon Go eins og óður maður í Brasilíu. 3. ágúst 2016 12:45
Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið. 26. júlí 2016 15:35
Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34