Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2016 11:42 Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. Vísir/Eyþór Árnason Tveir eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar aðgerða hennar og sérsveitar ríkislögreglustjóra í Fellahverfi í Breiðholti í gærkvöld og nótt. Um er að ræða karl og konu, en maðurinn er grunaður um að vera annar tveggja sem stóð að skotárásinni. Hins er enn leitað, sem og þeirra sem voru í ökutækinu sem skotið var á. Það er rauður Toyota Yaris, en viðbúið er að rúður á hægri hlið bílsins séu brotnar. Bíllinn er enn ófundinn, en þeir sem vita hvar hann er niðurkominn eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Lögreglan hvetur hinn manninn sem er grunaður um skotárásina til að gefa sig fram, sem og fólkið sem var í bílnum sem skotið var á. Þeir sem búa yfir upplýsingum um þá sem leitað er að eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Vitni segja að hópur manna, allt að 30-50, hafði safnast saman fyrir utan söluturninn í Iðufelli í gær og þar hafi verið mikil um læti áður en heljarinnar slagsmál brutust út. Vitni segjast hafa séð poka fullan af vopnum. Hópurinn dreifðist í allar áttir eftir að skotið var tveimur skotum úr haglabyssu í átt að bifreið. Lögregla mætti á svæðið stuttu síðar og hafa sérsveitarmenn og lögreglumenn leitað á svæðinu að byssumanninum og öðrum sem komu að áflogunum. Lögreglan var á staðnum fram yfir miðnætti við rannsókn málsins og leitaði gaumgæfilega í hverfinu að byssumanninum eða öðrum sem tengdust áflogunum. Tengdar fréttir Lögregla leitar manna og bifreiðar í kjölfar skotárásar í Fellahverfi Lögreglan telur að atvikið hafi tengst deilum þröngs hóps og að það hafi ekki beinst að almenningi. 6. ágúst 2016 01:32 Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Telja sig þekkja byssumennina Lögreglan leitar nú að tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Breiðholti í gær. 6. ágúst 2016 10:58 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Tveir eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar aðgerða hennar og sérsveitar ríkislögreglustjóra í Fellahverfi í Breiðholti í gærkvöld og nótt. Um er að ræða karl og konu, en maðurinn er grunaður um að vera annar tveggja sem stóð að skotárásinni. Hins er enn leitað, sem og þeirra sem voru í ökutækinu sem skotið var á. Það er rauður Toyota Yaris, en viðbúið er að rúður á hægri hlið bílsins séu brotnar. Bíllinn er enn ófundinn, en þeir sem vita hvar hann er niðurkominn eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Lögreglan hvetur hinn manninn sem er grunaður um skotárásina til að gefa sig fram, sem og fólkið sem var í bílnum sem skotið var á. Þeir sem búa yfir upplýsingum um þá sem leitað er að eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Vitni segja að hópur manna, allt að 30-50, hafði safnast saman fyrir utan söluturninn í Iðufelli í gær og þar hafi verið mikil um læti áður en heljarinnar slagsmál brutust út. Vitni segjast hafa séð poka fullan af vopnum. Hópurinn dreifðist í allar áttir eftir að skotið var tveimur skotum úr haglabyssu í átt að bifreið. Lögregla mætti á svæðið stuttu síðar og hafa sérsveitarmenn og lögreglumenn leitað á svæðinu að byssumanninum og öðrum sem komu að áflogunum. Lögreglan var á staðnum fram yfir miðnætti við rannsókn málsins og leitaði gaumgæfilega í hverfinu að byssumanninum eða öðrum sem tengdust áflogunum.
Tengdar fréttir Lögregla leitar manna og bifreiðar í kjölfar skotárásar í Fellahverfi Lögreglan telur að atvikið hafi tengst deilum þröngs hóps og að það hafi ekki beinst að almenningi. 6. ágúst 2016 01:32 Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Telja sig þekkja byssumennina Lögreglan leitar nú að tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Breiðholti í gær. 6. ágúst 2016 10:58 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Lögregla leitar manna og bifreiðar í kjölfar skotárásar í Fellahverfi Lögreglan telur að atvikið hafi tengst deilum þröngs hóps og að það hafi ekki beinst að almenningi. 6. ágúst 2016 01:32
Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58
Telja sig þekkja byssumennina Lögreglan leitar nú að tveimur mönnum sem grunaðir eru um skotárásina í Breiðholti í gær. 6. ágúst 2016 10:58