Motson: Niðurlæging að tapa fyrir Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2016 17:00 Motson lýsir fyrir BBC. vísir/getty John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Í kvöld mætast Portúgal og Frakkland í úrslitaleik mótsins, en Ísland datt, eins og frægt er orðið, úr leik í átta liða úrslitunum gegn Frakklandi. „EM 016 hefur verið frábært mót með glæsilegum stundum, en ekki frábærir leikir," byrjar pistill Motson á BBC. Motson tekur einnig Ísland fyrir og fer yfir sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice. „Ég hef verið viðloðandi mót fyrir BBC síðan 1974 og meðan Wales fer í undanúrslit og vandræðalegt tap Englands gegn Íslandi mun það lifa í minningunni, Euro 2016, sem hefur ekki verið það besta." „Mælikvarðinn á fótboltanum, spennustigið og fjöldi frábæra leikja hefur ekki verið eins og við höfum séð í undanförnum mótum, en Frakkland er líklegt til að vinna Portúgal í úrslitaleiknum." Motson vill einnig að keppnin verði aftur stytt niður í 16 lið, en fyrir þetta mót var skipt yfir í 24 lið og því komust nokkur lið sem enduðu í þriðja sætinu áfram í 16-liða úrslitin. „Í mótinu hafa verið nokkur minnisverðir leikir; Wales vann Belgíu 3-1, en sá sigur og tap Englands gegn Englandi, er án nokkurs vafa þeir leikir sem eru minnisverðastir." „Það var niðurlæging að tapa fyrir Íslandi. Það er ekki til nokkur önnur leið en að útskýra það þannig." „Ísland kom mest á óvart ásamt Wales. Maður sér þá hvað þú getur gert þegar þú byggir á réttan hátt frá grunni, en ef þú hefðir valið eitthvað til að mæta í 16-liða úrslitunum þá hefðiru viljað mæta Íslandi." „England féll bara í sundur. Þetta mun valda gremju meðal stuðningsmanna til lengri tíma," sagði Motson. Allan pistil hans má lesa hér. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Í kvöld mætast Portúgal og Frakkland í úrslitaleik mótsins, en Ísland datt, eins og frægt er orðið, úr leik í átta liða úrslitunum gegn Frakklandi. „EM 016 hefur verið frábært mót með glæsilegum stundum, en ekki frábærir leikir," byrjar pistill Motson á BBC. Motson tekur einnig Ísland fyrir og fer yfir sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice. „Ég hef verið viðloðandi mót fyrir BBC síðan 1974 og meðan Wales fer í undanúrslit og vandræðalegt tap Englands gegn Íslandi mun það lifa í minningunni, Euro 2016, sem hefur ekki verið það besta." „Mælikvarðinn á fótboltanum, spennustigið og fjöldi frábæra leikja hefur ekki verið eins og við höfum séð í undanförnum mótum, en Frakkland er líklegt til að vinna Portúgal í úrslitaleiknum." Motson vill einnig að keppnin verði aftur stytt niður í 16 lið, en fyrir þetta mót var skipt yfir í 24 lið og því komust nokkur lið sem enduðu í þriðja sætinu áfram í 16-liða úrslitin. „Í mótinu hafa verið nokkur minnisverðir leikir; Wales vann Belgíu 3-1, en sá sigur og tap Englands gegn Englandi, er án nokkurs vafa þeir leikir sem eru minnisverðastir." „Það var niðurlæging að tapa fyrir Íslandi. Það er ekki til nokkur önnur leið en að útskýra það þannig." „Ísland kom mest á óvart ásamt Wales. Maður sér þá hvað þú getur gert þegar þú byggir á réttan hátt frá grunni, en ef þú hefðir valið eitthvað til að mæta í 16-liða úrslitunum þá hefðiru viljað mæta Íslandi." „England féll bara í sundur. Þetta mun valda gremju meðal stuðningsmanna til lengri tíma," sagði Motson. Allan pistil hans má lesa hér.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira