Segir óþef af bjarnardrápum á Íslandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. júlí 2016 07:00 Birnan sem felld var við Hvalnes. vísir/Hanna Skilningsleysi á dýraverndarsjónarmiðum og virðingarleysi við dýralíf skein í gegn þegar hvítabjörn var felldur við Hvalnes á Skaga á laugardag. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar, lögfræðings með dýrarétt sem sérsvið. „Mér finnst skína í gegn gríðarlegt virðingarleysi og það hefur komið í ljós við krufningu í dag. Þessi birna sem kom og var felld var enn með mjólk í júgri sem bendir til þess að það kunni að vera afkvæmi hennar við land líka,“ segir Árni og bætir því við að húnarnir hafi þá verið sviptir móður sinni og berjist nú við dauðann.Sjá einnig: Öryggisógn og sýkingarhætta: Stefnubreytingu og fjármagn þyrfti ef bjarga ætti hvítabjörnum Árni segir heimild til staðar í lögum til þess að bjarga hvítabjörnum en einnig heimild til að fella þá ef þær aðstæður þykja vera fyrir hendi að dýrin ógni lífi manna.„Þegar svona gerist í Kanada eru sérfræðingar sendir á staðinn í þyrlu og þeir látnir skjóta deyfilyfi í dýrið. Síðan er það flutt aftur á fjarlægari slóðir,“ segir Árni og bendir á að flytja hefði mátt dýrið til Grænlands með þessum hætti. „Mér finnst óþefur af þessu og mér finnst óþefur af öllum þessum hvítabjarnardrápum,“ segir Árni og vísar til þess að fimm dýr hafi verið felld hér á landi á undanförnum árum. „Það er lögfræðingur búinn að skrifa mjög góða ritgerð um réttarstöðu hvítabjarna við Íslandsstrendur sem hefur komist að því að öll þessi dráp hafa verið óþörf og ástæðulaus.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. júlí Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvítabjörninn reyndist mjólkandi birna Nýlega alið húna samkvæmt krufningu. 18. júlí 2016 13:23 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Skilningsleysi á dýraverndarsjónarmiðum og virðingarleysi við dýralíf skein í gegn þegar hvítabjörn var felldur við Hvalnes á Skaga á laugardag. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar, lögfræðings með dýrarétt sem sérsvið. „Mér finnst skína í gegn gríðarlegt virðingarleysi og það hefur komið í ljós við krufningu í dag. Þessi birna sem kom og var felld var enn með mjólk í júgri sem bendir til þess að það kunni að vera afkvæmi hennar við land líka,“ segir Árni og bætir því við að húnarnir hafi þá verið sviptir móður sinni og berjist nú við dauðann.Sjá einnig: Öryggisógn og sýkingarhætta: Stefnubreytingu og fjármagn þyrfti ef bjarga ætti hvítabjörnum Árni segir heimild til staðar í lögum til þess að bjarga hvítabjörnum en einnig heimild til að fella þá ef þær aðstæður þykja vera fyrir hendi að dýrin ógni lífi manna.„Þegar svona gerist í Kanada eru sérfræðingar sendir á staðinn í þyrlu og þeir látnir skjóta deyfilyfi í dýrið. Síðan er það flutt aftur á fjarlægari slóðir,“ segir Árni og bendir á að flytja hefði mátt dýrið til Grænlands með þessum hætti. „Mér finnst óþefur af þessu og mér finnst óþefur af öllum þessum hvítabjarnardrápum,“ segir Árni og vísar til þess að fimm dýr hafi verið felld hér á landi á undanförnum árum. „Það er lögfræðingur búinn að skrifa mjög góða ritgerð um réttarstöðu hvítabjarna við Íslandsstrendur sem hefur komist að því að öll þessi dráp hafa verið óþörf og ástæðulaus.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. júlí
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvítabjörninn reyndist mjólkandi birna Nýlega alið húna samkvæmt krufningu. 18. júlí 2016 13:23 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira