„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2016 14:07 Bláa hafið. vísir/vilhelm Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa vakið mikla athygli á Evrópumótinu fyrir frábæran stuðning við strákana okkar og víkingaklappið er orðið þekktasta stuðningsmannahróp í heiminum. Íslendingar eru búnir að hertaka París en allir eru að undirbúa sig fyrir stórleikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitum EM sem fram fer á Stade de France í kvöld. Englendingar eru fallnir úr keppni þökk sé íslenska liðinu en á Twitter-síðu BBC og Match of the Day má finna skemmtilegt innslag þar sem íslenskir stuðningsmenn ræða leikinn í kvöld og kenna svo heimsbyggðinni að taka víkingaklappið. Myndbandið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Iceland - small country, huge spirit!Learn from @footballiceland how to release your inner viking...#FRAISL #ISLhttps://t.co/8pK1GZO2TL— Match of the Day (@BBCMOTD) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. 3. júlí 2016 14:30 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. 3. júlí 2016 15:00 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Fleiri fréttir Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa vakið mikla athygli á Evrópumótinu fyrir frábæran stuðning við strákana okkar og víkingaklappið er orðið þekktasta stuðningsmannahróp í heiminum. Íslendingar eru búnir að hertaka París en allir eru að undirbúa sig fyrir stórleikinn gegn Frakklandi í átta liða úrslitum EM sem fram fer á Stade de France í kvöld. Englendingar eru fallnir úr keppni þökk sé íslenska liðinu en á Twitter-síðu BBC og Match of the Day má finna skemmtilegt innslag þar sem íslenskir stuðningsmenn ræða leikinn í kvöld og kenna svo heimsbyggðinni að taka víkingaklappið. Myndbandið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Iceland - small country, huge spirit!Learn from @footballiceland how to release your inner viking...#FRAISL #ISLhttps://t.co/8pK1GZO2TL— Match of the Day (@BBCMOTD) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. 3. júlí 2016 14:30 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. 3. júlí 2016 15:00 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Fleiri fréttir Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta Sjá meira
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00
Hannes heldur á höfði Hodgson Heimsbyggðin fylgist heldur betur með strákunum okkar í Frakklandi og þeir koma við sögu í fjölmiðlum út um allan heim. 3. júlí 2016 14:30
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30
Svona var stemningin við Rauðu mylluna | Myndband Vísir var með beina útsendingu frá samkomu stuðningsmanna íslenska liðsins við Rauðu mylluna í París. 3. júlí 2016 15:00
Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00