Þessir níu leikmenn í íslenska liðinu mega ekki fá gult spjald í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2016 18:11 Ari Freyr Skúlason var ekki sáttur við sitt gula spjald. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Níu leikmenn íslenska liðsins mega ekki fá gult spjald í kvöld því það myndi þýða leikbann í undanúrslitunum ef íslenska liðið kemst í gegnum franska liðið. Leikmennirnir sem mega alls ekki fá spjald í kvöld eru þeir Kári Árnason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Það eru því bara tveir leikmenn í byrjunarliði íslenska liðsins í kvöld sem mega fá gult spjald en það eru þeir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Það er á móti aðeins tveir leikmenn í franska landsliðinu sem fara í bann fá þeir gult spjald í leiknum en það eru Arsenal leikmennirnir Laurent Koscielny og Olivier Giroud. Þarna er mikill munur á en tveir leikmenn franska liðsins taka reyndar út leikbann í þessum leik eða þeir N'Golo Kanté og Adil Rami. Aðeins einn leikmaður íslenska liðsins hefur tekið út leikbann á EM í Frakklandi en Alfreð Finnbogason fékk gult spjald í tveimur fyrstu leikjunum og var í banni í leiknum á móti Austurríki sem var lokaleikur riðilsins.Strákanir hafa spilað svona lengi með spjald á bakinu: Birkir Bjarnason - fékk spjald á móti Portúgal (305 mínútur með spjald) Jóhann Berg Guðmundsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (224 mínútur með spjald) Birkir Már Sævarsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (193 mínútur með spjald) Ari Freyr Skúlason - fékk spjald á móti Austurríki (144 mínútur með spjald) Kolbeinn Sigþórsson - fékk spjald á móti Austurríki (105 mínútur með spjald) Kári Árnason - fékk spjald á móti Austurríki (102 mínútur með spjald) Hannes Þór Halldórsson - fékk spjald á móti Austurríki (98 mínútur með spjald) Gylfi Þór Sigurðsson - fékk spjald á móti Englandi (52 mínútur með spjald) Aron Einar Gunnarsson - fékk spjald á móti Englandi (25 mínútur með spjald) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Níu leikmenn íslenska liðsins mega ekki fá gult spjald í kvöld því það myndi þýða leikbann í undanúrslitunum ef íslenska liðið kemst í gegnum franska liðið. Leikmennirnir sem mega alls ekki fá spjald í kvöld eru þeir Kári Árnason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Það eru því bara tveir leikmenn í byrjunarliði íslenska liðsins í kvöld sem mega fá gult spjald en það eru þeir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Það er á móti aðeins tveir leikmenn í franska landsliðinu sem fara í bann fá þeir gult spjald í leiknum en það eru Arsenal leikmennirnir Laurent Koscielny og Olivier Giroud. Þarna er mikill munur á en tveir leikmenn franska liðsins taka reyndar út leikbann í þessum leik eða þeir N'Golo Kanté og Adil Rami. Aðeins einn leikmaður íslenska liðsins hefur tekið út leikbann á EM í Frakklandi en Alfreð Finnbogason fékk gult spjald í tveimur fyrstu leikjunum og var í banni í leiknum á móti Austurríki sem var lokaleikur riðilsins.Strákanir hafa spilað svona lengi með spjald á bakinu: Birkir Bjarnason - fékk spjald á móti Portúgal (305 mínútur með spjald) Jóhann Berg Guðmundsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (224 mínútur með spjald) Birkir Már Sævarsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (193 mínútur með spjald) Ari Freyr Skúlason - fékk spjald á móti Austurríki (144 mínútur með spjald) Kolbeinn Sigþórsson - fékk spjald á móti Austurríki (105 mínútur með spjald) Kári Árnason - fékk spjald á móti Austurríki (102 mínútur með spjald) Hannes Þór Halldórsson - fékk spjald á móti Austurríki (98 mínútur með spjald) Gylfi Þór Sigurðsson - fékk spjald á móti Englandi (52 mínútur með spjald) Aron Einar Gunnarsson - fékk spjald á móti Englandi (25 mínútur með spjald)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira